Síða 1 af 1

"Server" Tölva/tölva

Sent: Mið 29. Júl 2009 18:18
af Einar líjus
góðann dæginn gott fólk. Ég er með spurningu sem, vonandi, þið getið svarað eða beint mér á rétta leið.

það er nú komið að því að setja saman ódýra ( er ekki enn búinn að fá útborgað en verður 40k+... Tops 70k. ) og er að vona eftir tölvu sem getur verið uppi 24/7 eða eithvað því nálægt og ágætan búnað. þarf ekki að vera supah computah of Doom and Death... Bara eithvað þægilegt sett saman. Ég veit vel að ég mun ekki fá "Mergjaða" tölvu með svona lítinn pening en má reyna.

það sem ég mun láta tölvuna keyra eru tvö-þrjú forrit en þau reyna mest á vinsluminnið og örgjavan. ( Bara svona smá upplisýngar á hvað ég mun nota tölvuna mest í )

ég þakka fyrirfram fyrir allar upplýsingar. Eða tilboð?

Re: "Server" Tölva/tölva

Sent: Mið 29. Júl 2009 18:42
af kubbur87
viewtopic.php?f=20&t=23972

hérna er allavega það ódýrasta sem þú færð :)

Re: "Server" Tölva/tölva

Sent: Mið 29. Júl 2009 18:55
af SteiniP
Þú vilt þá fá móðurborð með innbyggðu skjákorti og þú vilt líklega hafa tölvuna sem hljóðlátasta fyrst hún verður í gangi allan sólarhringinn.
Þá væri viftulaus örgjörvakæling, hljóðlátur aflgjafi og hljóðlátar kassaviftur að framan og aftan til að tryggja gott loftflæði.
Ef þetta er bara í léttan fileserver eða til að hýsa eina vefsíðu eða eitthvað þá ætti það sem er nefnt í ódýrasta þræðinum alveg að duga.