ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 02:28
af kubbur87
hversu ódýra vél getið þið "sett saman" beint úr búð, þarf ekki að koma samansett...
hvaða búð, hvaða hlutir, hvaða verð og linkar eins ódýrt og hægt er, þarf bara að vera tölvan, ekki mús eða lyklaborð eða skjár eða neitt þannig...
Re: ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 12:46
af himminn
Ace Core IV
flottur kassi með 500W aflgjafa 11.950.
MSI K9N6PGM2-V - nForce MCP61
2xSATA2 Raid, Gb Lan, 1xPCI-E 16X, 2xDDRII 800, Geforce6 6100 skják. 9.450.-
AMD Sempron LE-1250, 2.2GHz
Socket AM2, 65nanometer, OEM 5.450.-
Microstar GeForce NX8400GS-TD512EH
512MB 533MHz DDR2, 460MHz Core, 64-bit, VGA, DVI, TV-Output, viftulaust, PCI-E 16X 6.950.-
Minni, 4GB (2x2 GB) DDR2
800MHz 240pin PC2-6400. SuperTalent 6.950.-
Söp
Re: ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 13:04
af SteiniP
himminn skrifaði:Ace Core IV
flottur kassi með 500W aflgjafa 11.950.
MSI K9N6PGM2-V - nForce MCP61
2xSATA2 Raid, Gb Lan, 1xPCI-E 16X, 2xDDRII 800, Geforce6 6100 skják. 9.450.-
AMD Sempron LE-1250, 2.2GHz
Socket AM2, 65nanometer, OEM 5.450.-
Microstar GeForce NX8400GS-TD512EH
512MB 533MHz DDR2, 460MHz Core, 64-bit, VGA, DVI, TV-Output, viftulaust, PCI-E 16X 6.950.-
Minni, 4GB (2x2 GB) DDR2
800MHz 240pin PC2-6400. SuperTalent 6.950.-
Söp
Getur sleppt skjákortinu, það er innbyggð skjástýring í móðurborðinu.
Þetta er örugglega með þí ódýrasta sem völ er á.
Re: ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 13:06
af dorg
himminn skrifaði:Ace Core IV
flottur kassi með 500W aflgjafa 11.950.
MSI K9N6PGM2-V - nForce MCP61
2xSATA2 Raid, Gb Lan, 1xPCI-E 16X, 2xDDRII 800, Geforce6 6100 skják. 9.450.-
AMD Sempron LE-1250, 2.2GHz
Socket AM2, 65nanometer, OEM 5.450.-
Microstar GeForce NX8400GS-TD512EH
512MB 533MHz DDR2, 460MHz Core, 64-bit, VGA, DVI, TV-Output, viftulaust, PCI-E 16X 6.950.-
Minni, 4GB (2x2 GB) DDR2
800MHz 240pin PC2-6400. SuperTalent 6.950.-
Söp
Vantar ekki harðan disk í þetta?
Ég les úr þessu að það þurfi AM2 örgjörva í þetta þannig að örrinn kostar 9950 og diskurinn 160 gb WD á 7450
Hækkar þetta aðeins.
En ofursparsemi sleppir skjákortinu, það er innbyggt eins og var búið að benda á.
Spurning um hvort ekki þurfi DVD drif með þessu?
Re: ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 13:22
af Victordp
Þetta er svona semí eins og ég er að leita af nema með þá öllu nema HDD og með kassan
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20056 þá er þessi ódýrari en samt með 50w minni aflgjafa
Re: ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 15:25
af dorg
Kassi með 400W aflgjafa (óþarfi að hafa hann stærri þar sem þetta verður engin geymflaug)
http://www.computer.is/vorur/3128 Computer.is - 9025
Móðurborð Jetway úr Computer.is
http://www.computer.is/vorur/6678 Computer.is - 9405
Þá er það minni og örgjörvi
Minni 1 gb
http://www.computer.is/vorur/6006 Computer.is 3300
Örgjörvi
http://www.computer.is/vorur/5914 Þessi er með viftu (Retail) á Computer.is 7505
Harður diskur
http://www.computer.is/vorur/2638 hann erð á 8900 hjá Computer.is en jafnstór diskur hjá att.is á 7450
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1786Geisladrif
http://www.computer.is/vorur/5082 - 3900 - Það er eitt Pata tengi á móðurborðinu.
Stýrikerfi?
Ubuntu linux fæst frítt.
Samtals: 40.585 kr.
Þannig að þetta er summa uppá
Re: ódýrasta vél úr búð
Sent: Mið 22. Júl 2009 16:36
af kubbur87
sæll, 40.585, það er alveg þokkalega gott, einhver sem getur betur
veit að ég get það ekki haha, var að reyna þetta áðan