Síða 1 af 1

Hvernin HD væri best að fá sér?

Sent: Þri 21. Júl 2009 21:17
af Joi_gudni
Þannig er mál með vexti að ég er að pæla í að skipta um Harðandisk í PS3 vélinni.. 60 gb diskurinn er að gefa sig eitthvað.

Ég er svona gæji sem veit ekki neitt um svona dót, bara því stærra, því betra..

Allar ráðleggingar um hvernin disk ég ætti að kaupa mér eru vel þegnar.. :)

Re: Hvernin HD væri best að fá sér?

Sent: Þri 21. Júl 2009 22:24
af Orri
Í PS3 er 2,5" HDD sem eru betur þekktir sem fartölvu harðirdiskar.

Ég ætla að taka það fram að ég veit ekkert um hvaða framleiðandi er bestur í HDD málum.

320GB ættu að vera meira en nóg fyrir PS3.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... LAP_WD_320
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4489
http://www.computer.is/vorur/4087
http://www.computer.is/vorur/6983