Er diskurinn bilaður?
Sent: Mán 22. Jún 2009 01:28
Góðan daginn, ég er að velta því fyrir mér hvort að diskurinn minn sé bilaður. Þannig er mál með vexti að ég neyddist til að nota reset takkann á tölvunni minni þegar Microsoft visual studio fraus hjá mér. Þegar tölvan var að keyra upp aftur komu villuboð "disk read error press ctrl-alt-delete to reset" eða eitthvað svipað. Ég slökkti á tölvunni í smá stund og ræsti hana aftur og þá virtist allt vera í fínasta lagi, ég komst inní windows eins og ekkert hafi í skorist.
Ég tók eftir því fyrir stuttu að leikur sem ég er að spila fór að hökkta lítilega, ég velti því ekkert fyrir mér í fyrstu en síðan ágerðist hökktið og loks fraus tölvan. Í fyrstu hélt ég að þetta væri leikurinn að krappa þannig að ég rebootaði og byrjaði að spila aftur en sagan endurtók sig fljótlega. Mér datt strax í hug að þetta gæti verið diskurinn þannig að ég keyrði chkdsk sem fann enga bad sectors, ég defraggaði diskinn meira að segja. Þegar ég opnaði event viewerinn til að lesa chkdsk log þá sá ég eftirfarandi runu af villum sem áttu sér stað nákvæmlega þegar tölvan fraus:
ERROR SOURCE[disk] ID[11]:The driver detected a controller error on \Device\Harddisk0\D.
ERROR SOURCE[atapi] ID[5]:A parity error was detected on \Device\Ide\IdePort2.
ERROR SOURCE[disk] ID[11]:The driver detected a controller error on \Device\Harddisk0\D.
og svo slatti af:
WARNING SOURCE[disk] ID[51]An error was detected on device \Device\Harddisk0\D during a paging operation.
En chkdsk fann enga bad sectors:
Checking file system on C:
The type of the file system is NTFS.
A disk check has been scheduled.
Windows will now check the disk.
Cleaning up minor inconsistencies on the drive.
Cleaning up 66 unused index entries from index $SII of file 0x9.
Cleaning up 66 unused index entries from index $SDH of file 0x9.
Cleaning up 66 unused security descriptors.
CHKDSK is verifying file data (stage 4 of 5)...
File data verification completed.
CHKDSK is verifying free space (stage 5 of 5)...
Free space verification is complete.
CHKDSK discovered free space marked as allocated in the
master file table (MFT) bitmap.
Windows has made corrections to the file system.
51199123 KB total disk space.
8009728 KB in 32492 files.
10024 KB in 4169 indexes.
0 KB in bad sectors.
105611 KB in use by the system.
65536 KB occupied by the log file.
43073760 KB available on disk.
4096 bytes in each allocation unit.
12799780 total allocation units on disk.
10768440 allocation units available on disk.
Checking file system on D:
The type of the file system is NTFS.
Volume label is Geymsla.
A disk check has been scheduled.
Windows will now check the disk.
Cleaning up minor inconsistencies on the drive.
Cleaning up 4 unused index entries from index $SII of file 0x9.
Cleaning up 4 unused index entries from index $SDH of file 0x9.
Cleaning up 4 unused security descriptors.
CHKDSK is verifying file data (stage 4 of 5)...
File data verification completed.
CHKDSK is verifying free space (stage 5 of 5)...
Free space verification is complete.
261369517 KB total disk space.
10384548 KB in 20070 files.
6948 KB in 2573 indexes.
0 KB in bad sectors.
96673 KB in use by the system.
65536 KB occupied by the log file.
250881348 KB available on disk.
4096 bytes in each allocation unit.
65342379 total allocation units on disk.
62720337 allocation units available on disk.
Hvað finnst ykkur, er diskurinn ekki bilaður bara?
Ég tók eftir því fyrir stuttu að leikur sem ég er að spila fór að hökkta lítilega, ég velti því ekkert fyrir mér í fyrstu en síðan ágerðist hökktið og loks fraus tölvan. Í fyrstu hélt ég að þetta væri leikurinn að krappa þannig að ég rebootaði og byrjaði að spila aftur en sagan endurtók sig fljótlega. Mér datt strax í hug að þetta gæti verið diskurinn þannig að ég keyrði chkdsk sem fann enga bad sectors, ég defraggaði diskinn meira að segja. Þegar ég opnaði event viewerinn til að lesa chkdsk log þá sá ég eftirfarandi runu af villum sem áttu sér stað nákvæmlega þegar tölvan fraus:
ERROR SOURCE[disk] ID[11]:The driver detected a controller error on \Device\Harddisk0\D.
ERROR SOURCE[atapi] ID[5]:A parity error was detected on \Device\Ide\IdePort2.
ERROR SOURCE[disk] ID[11]:The driver detected a controller error on \Device\Harddisk0\D.
og svo slatti af:
WARNING SOURCE[disk] ID[51]An error was detected on device \Device\Harddisk0\D during a paging operation.
En chkdsk fann enga bad sectors:
Checking file system on C:
The type of the file system is NTFS.
A disk check has been scheduled.
Windows will now check the disk.
Cleaning up minor inconsistencies on the drive.
Cleaning up 66 unused index entries from index $SII of file 0x9.
Cleaning up 66 unused index entries from index $SDH of file 0x9.
Cleaning up 66 unused security descriptors.
CHKDSK is verifying file data (stage 4 of 5)...
File data verification completed.
CHKDSK is verifying free space (stage 5 of 5)...
Free space verification is complete.
CHKDSK discovered free space marked as allocated in the
master file table (MFT) bitmap.
Windows has made corrections to the file system.
51199123 KB total disk space.
8009728 KB in 32492 files.
10024 KB in 4169 indexes.
0 KB in bad sectors.
105611 KB in use by the system.
65536 KB occupied by the log file.
43073760 KB available on disk.
4096 bytes in each allocation unit.
12799780 total allocation units on disk.
10768440 allocation units available on disk.
Checking file system on D:
The type of the file system is NTFS.
Volume label is Geymsla.
A disk check has been scheduled.
Windows will now check the disk.
Cleaning up minor inconsistencies on the drive.
Cleaning up 4 unused index entries from index $SII of file 0x9.
Cleaning up 4 unused index entries from index $SDH of file 0x9.
Cleaning up 4 unused security descriptors.
CHKDSK is verifying file data (stage 4 of 5)...
File data verification completed.
CHKDSK is verifying free space (stage 5 of 5)...
Free space verification is complete.
261369517 KB total disk space.
10384548 KB in 20070 files.
6948 KB in 2573 indexes.
0 KB in bad sectors.
96673 KB in use by the system.
65536 KB occupied by the log file.
250881348 KB available on disk.
4096 bytes in each allocation unit.
65342379 total allocation units on disk.
62720337 allocation units available on disk.
Hvað finnst ykkur, er diskurinn ekki bilaður bara?