Síða 1 af 1

Sdram vs DDR hver er raunverulegur munur

Sent: Sun 05. Jan 2003 23:48
af hsm
XP 2000 tölva með 133Mhz sdram eða 333Mhz DDR er verulegur munur þarna á þá meina ég hvort að það borgi sig það mun kosta mig um 30.000kr meira að uppfæra í ddr.

Kveðja HSM

Sent: Mán 06. Jan 2003 01:02
af AtliAtli
tölva... :roll:

Sent: Mán 06. Jan 2003 01:54
af Atlinn
Ég er nú ekki viss um að það sé annar munur á Sdram 100-133mhz og ddr 233-400mhz nema bara hvað ddr vinnur mikklu hraðar, einhverstaðar heyrði ég að það væri betra að vera með 256mb ddr 333 mhz heldur en 512mb sdram 133mhz, allavegana finn ég mun á því að vera með 256mb 333mhz og 256 133mhz.
Svo er náttúrulega ef þú ert að fara að kaupa þér nýtt móðurborð skaltu kaupa þér móðurborð með ddr raufum en efa þú átt móðurborð sem styður XP 2000+ örgjörva þá... allavega myndi ég bara geyma að kaupa minni

Sent: Mán 06. Jan 2003 02:37
af Hannesinn
þú finnur slatta mun á milli DDR og SDRAM, en ég mæli ekki með uppfærslu nema að allt "kramið" sé uppfært, þeas:
móðurborð, minni, örgjörvi, og harður diskur. Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn, þú skilur :)

Annars er það nú þannig að örgjörvahraði segir ekki hálfa söguna um afkastagetu eða hraða vélarinnar.

Sent: Lau 25. Jan 2003 17:21
af lakerol
ddr er mun hraðvirkara vegna dual vinslu sem er ekki í sdram og þau eru lika að detta af markaði þess vegna er ddr betra og það borgar sér ekki að fara að uppfæra í ddr ef þú ert ekki með borð sem stuður það og lika að það er bara ekkert varið í að vera með dýrari minni heldur en örgjava :oops:

Sent: Sun 26. Jan 2003 14:09
af Atlinn
AtliAtli skrifaði:tölva... :roll:


og nei það má sega tölva

Sent: Sun 26. Jan 2003 18:07
af Voffinn
Atlinn skrifaði:
AtliAtli skrifaði:tölva... :roll:


og nei það má sega tölva


Alveg hjartanlega sammála þér.. tölva, og tölva .. .same thing, different spelling :P

Sent: Sun 26. Jan 2003 19:28
af kemiztry
Ef þið hafið lært íslensku einhvern tíman þá ættuð þið að vita að "tölva" er ekki rétt. :wink:

Sent: Sun 26. Jan 2003 22:21
af GuðjónR
lol...íslenska 101 með kemiztry & AtliAtli :lol:

Sent: Sun 26. Jan 2003 23:47
af Atlinn
kemiztry skrifaði:Ef þið hafið lært íslensku einhvern tíman þá ættuð þið að vita að "tölva" er ekki rétt. :wink:


rangt íslensku kennar vinar míns sem var þá í Íslensku 303 hringdi í háskólann eða eitthvað og þar var sagt að það er allveg eins rétt að segja tölva og að segja TÖLVA

Sent: Mán 27. Jan 2003 00:06
af kiddi
Rangt :) Þessi misskilningur breiddist svo langt út fyrir nokkrum árum að mbl.is & Tölvuheimur að mig minnir rétt tóku þetta til umfjöllunar og þar var staðfest fyrir fullt og allt að "tölva" er rangt.

Annars er ég talvanarfræðingur og veit um hvað ég er að tala. *hóst*


(PS. ég er ekki tölvunarfræðingur, bara að koma með púnkt :-D)

Sent: Mán 27. Jan 2003 11:13
af Atlinn
bara sorry en ég ætla að trúa Íslensku fræðingum frekar en þér :roll:
en ég ætla samt að senda einhverju íslensku fræðing ímeil til að vera viss

Sent: Mán 27. Jan 2003 12:05
af kiddi
Treystirðu orðabók Eddu Miðlunar á http://www.ordabok.is ? Eða Íslenskri Málstöð hjá Háskólanum? http://www.ismal.hi.is/ob/birta/

Hér finnst orðið tölva:
Mynd

En þegar maður leitar að tölva þá finnur hún ekkert og kemur því það sem líkist því mest...:
Mynd

Sama gerist í beygingasafni:
Mynd

Mynd
----------------
Ég veit ég veit, það eru bara fífl sem koma með svona svör...hehe, en sem manni sem finnst stafsetning og málfar skipta máli þá get ég ekki látið þetta framhjá mér fara. Þetta er eins og að segja að... t.d. golfari sé "galfari" og kalla sportið "galf", mér finnst þetta álíka alvarlegt! =)

Sent: Mán 27. Jan 2003 12:10
af GuðjónR
Þá er það á hreinu.

Sent: Mán 27. Jan 2003 12:24
af Atlinn
þetta er svarið sem ég fékk

Sæll, Atli.

Það er talið rétt að segja tölva, því að þannig var orðið myndað í upphafi
og sniðið eftir orðinu völva ('spákona') en merking orðstofnsins er líka
látin vísa til orðsins tala (flt. tölur) en í sumum orðum af þeim stofni
kemur fram -ö-: tölfræði, tölvís o.fl. Samkvæmt þessu á að vera -ö-
í öllum fallmyndum orðsins. En svo fara að koma fram áhrif frá öllum
þeim mörgu orðum þar sem -a- og -ö- skiptast á, eins og orðunum
tala, sala o.s.frv., og við það verður nefnifallsmyndin á reiki.

Það getur verið gagnlegt að athuga beygingu orða á vef Íslenskrar
málstöðvar, slóðin er http://www.ismal.hi.is. Þar eru ýmsar upplýsingar og
ráðleggingar um beygingu.

Kveðja
Jón Hilmar Jónsson


Þannig að ok héðan í frá segi ég bara tölva og ætla aðeins að kúka á þennan íslenskukennara sem sagði að það væri í langi að segja Tavla

Sent: Mán 27. Jan 2003 12:38
af GuðjónR
Segið svo að það sé ekki gagn af spjallinu :wavey

Sent: Mán 27. Jan 2003 17:48
af kemiztry
"Hæ, ég er Talvunarfræðingur" Pickuplína dagsins í dag

Sent: Mán 27. Jan 2003 19:05
af Voffinn
hehehe... :8)