Síða 1 af 1

Vinnsluminnin vilja ekki vera vinir

Sent: Lau 06. Jún 2009 01:16
af Ruslakall
Ég átti 1024MB 533Mhz DDR2 minni frá Kingston og ég keypti mér 1024MB 667Mhz DDR2 Corsair minni. Ég hélt að þau gætu unnið saman á 533Mhz en þau gera það ekki en þau virka bæði sitt í hvoru lagi.
Geta þessi minni ekki unnið saman eða þarf ég að breyta einhverjum stillingum í bios?

Re: Vinnsluminnin vilja ekki vera vinir

Sent: Lau 06. Jún 2009 01:53
af SteiniP
Þú getur prufað að festa minnisbrautina á 533MHz í BIOS.