Síða 1 af 2

hverngi Digital Myndavél ertu með gallar/kostir?

Sent: Fös 05. Des 2003 20:59
af Attila
Sælir langar að búa til smá umræðu um digital myndavélar

finnst vera allt of litið af þessu umræðu efni á ísl vefsíðum :s

En allavega mín spurning er sú hvernig myndavél ertu með og
hvernig reynist hún þér kostir /gallar

ég er nú einginn pro í þessum myndavélum bara nett amatör :D

En allavega ég skal byrja

Ég á kodak EasyShare cx4200
http://www.kodak.com/eknec/PageQuerier. ... cale=en_US

Hún hefur reynst mér ágætlega sem algjor nýliði í Digital myndavélum
keypti hana um síðustu jól aðfangadags morgun og varð þessi fyrir valinu vegna verðs og lítils úrvals þann dag :P

Kostir

Easy share dokka myndavélinni bara skellt í dokku og ýtt á einn hnapp og myndirnar eru komnar í tölvuna,
tekur fínar og skýrar myndir

Gallar
stutt ending á rafhlöðu ca 50 myndir með því að nota prewiev skjáinn
ekkert optical zoom
fer ekkert vel í vasa

þessi vél er nú ekkert til að hrópa húrra fyrir en ég hef notað hana núna í ca 1 ár með góðum árangri og hefur dugað í það sem ég hef viljað notana í nema fyrir utan að geta zoomað er ágætis nooba vél

En nú þegar mar er komin með smá bagteríu þá langar manni að fara að uppfæra örlítið og þá er ég að spá í þessari vél hérna

http://catalog2.panasonic.com/webapp/wc ... el=DMC-F1S

það sem þessi hefur fram yfir hina er

optical zoom 3x
lengri rafhlöðu endingu
hærri uplausn mynda
fer vel í vasa
er á verði sem ég ræð við :D

og eftir því sem sérfræðingarnir segja með leica linsu sem er víst eitthvða dúndur :D

en já well ég nenni ekki að skrifa meir í bili
en endilega kommentið og gefið nooba góð ráð :D

kv Attila

Sent: Mán 08. Des 2003 21:25
af Cary
Mæli með Canon ixus 400.. hún er kannksi9 ekkert ódýr.. en bestu myndir sem ég hef séð eru úr henni.. nú er eitthvað tilboð á henni ásamt prentara (þarft ekki tölvu) á 74þús en annars er myndavélin á 64þús. http://www.nyherji.is Er nýbúin að vera að spá í þessum myndavélum fyrir pabba litla..

Sent: Mán 08. Des 2003 21:29
af GuðjónR
Ég er með fyrstu kynslóð af Canon Ixus 2.1M og miðað við gæðin
úr henni þá hlýtur Canon Ixus 400 4M að vera frábær.

Sent: Mán 08. Des 2003 23:54
af Attila
Cary skrifaði:Mæli með Canon ixus 400.. hún er kannksi9 ekkert ódýr.. en bestu myndir sem ég hef séð eru úr henni.. nú er eitthvað tilboð á henni ásamt prentara (þarft ekki tölvu) á 74þús en annars er myndavélin á 64þús. http://www.nyherji.is Er nýbúin að vera að spá í þessum myndavélum fyrir pabba litla..


já því er ekki að neita ða þetta sé löguleg mydavél
http://www.nyherji.is/canon/html/ixus_400.html

en já ég er samt að spá í að bíða með það eitthvða aðeins að fá mér "dýra" myndavél og sjá til hvert bakterían leiðir mig í framtíðinni

áhugin leitar svoldið í vélar þar sem mar hefur meira control og geti stillt draslið manual en well mar fær víst ekki svoleiðis vél fyrir 30 - 50 þús

svo er ég eiginlega hættur við þessa sem ég gaf upp fyrst hún er víst uppseld :s þá er ég að spá í þessari
http://catalog2.panasonic.com/webapp/wc ... l=DMC-LC33

lookar ágætlega og þokkalega nett og fær góða dóma á netinu helsti galli er batteríið :S


kv

Sent: Þri 09. Des 2003 12:35
af Pandemic
Ég er með eina 4mp Olympus einn besta vél sem ég hef prófað

Sent: Þri 09. Des 2003 20:13
af Cary
Hvað varðar verðið..

Medion MD6126.. Hún er mjög góð miðað við verð.. man reyndar ekki hvar en hún var einhverstaðar á 19000. F=5.5-16.5mm. Held að það sé þrefalt optical.. 3.2 pixels

Það endaði með að pabbi litli eignaðist hana.. :wink:

Sent: Þri 09. Des 2003 22:13
af Dári
Ég á Olympus C-3040 Zoom
Mynd
sem ég keypti í fríhöfninni fyrir um 2 og hálfu ári á 90þús. hún er 3.4mp með 3x optical zoom. hún hefur reynst mér mjög vel og tekur mjög fínar myndir, eina sem sem ég finn að henni núna eftir að hafa notað allvöru digital SLR myndavélar, er að hún einsog margar aðrar starfrænar myndavélar, sé lengi að fócusa.

Hérna eru nokkrar myndir sem ég hef tekið á hana

og enn fleirri

Ég er er að fara selja hana á næstunni og fámér Canon EOS 10d.
Mynd

Sent: Þri 09. Des 2003 22:15
af Dári
Hvernig væri ef þið mynduð pósta einhverjum myndum sem þið hafið tekið í leiðinni :)

Sent: Þri 09. Des 2003 22:24
af Fletch
ég fékk mér nýju Canon A80 vélina, 4 MP.

Mjög ánægður með hana ;)

Mæli með henni

Fletch

Sent: Þri 09. Des 2003 23:02
af gnarr
Cary skrifaði:Medion MD6126.. Hún er mjög góð miðað við verð..


þessi vél kom mér mikið á óvart. éghef alltaf litið á medion dót sem drasl, en þeir eru greinilega að standa sig á myndavéla sviðinu.
þessi vél er með 3x optical og svo náttla digital*æl*zoomi líka. 3.2Mpixlar, með skýra og góða myndflögu. hún er líka 0.2sek að taka myndir eftir að maður tekur í gikkinn ;)

Sent: Þri 09. Des 2003 23:50
af Fletch
Tók eina macro mynd af kisunni minni, ekki láta IE minnka hana ;)

Fletch

Sent: Þri 09. Des 2003 23:54
af gnarr
niiiiiiceee.. köttur :lol:

sætur kisalingur ;) hehe góð gæði líka.

Sent: Mið 10. Des 2003 00:01
af Pandemic
ég hélt fyrst að þetta væri brodgöltur held að Fletch setji of mikið gel í köttinn :?

Sent: Mið 10. Des 2003 00:02
af Fletch
lol, hann er bara gamall ;)

14 ára!

Fletch

Sent: Mið 10. Des 2003 00:03
af gnarr
geðveikt ;)

ég á svipaða týpu af ketti. Svona mjög líkt bröndóttur, SPIK FEITUR og hanne r að verða 10 ára. endist vel sko =)

Sent: Mið 10. Des 2003 01:42
af GuðjónR
Ég á nú samt fallegustu kisuna.
Sama hérna ekki láta IE minnka myndina...þessi er tekin með gamalli Canon Ixus 2.1

10D

Sent: Mið 10. Des 2003 10:42
af zeranico
Ég er stoltur eigandi Canon EOS 10D sem er vafalaust ein af betri digital vélum á markaðnum í dag ....

myndir sem ég hef verið að taka má sjá á vefslóðinni http://zeranico.com/best

Sent: Mið 10. Des 2003 10:55
af GuðjónR
Ekki spurning að EOS 10D er ein af þeim allra bestu...en þarna ertu kominn úr heimilisflokknum í professional...
og þú ert að borga fyrir það ;)

You get what you pay for

Sent: Mið 10. Des 2003 11:00
af zeranico
Það er sama með þetta eins og annað að þú færð það sem þú borgar fyrir ....

Auðvitað er svolítið mikið að borga 200k+ fyrir Myndavél sem þú hefur engar tekjur af, reyndar hefur 10D lækkað niður í 180 að mig minnir.

en svo er náttúrulega 300D sem kostar um 130 með einni linsu.
sem er ódýrasta DSLR vélin í dag og held ég að ég geti sagt að þar séu menn að fá vel fyrir peningana sína

Sent: Mið 10. Des 2003 13:57
af Cary
Ó krúttlegt mjá! Örugglega stráka mjá..
En já.. flott gæði.. Mar sér meira að segja stýruna í auganu hans :wink:
Það er líka flott dýpt í hárunum (asnalegt að segja það).

Re: hverngi Digital Myndavél ertu með gallar/kostir?

Sent: Mið 10. Des 2003 14:52
af Snikkari
Ég hef heyrt frá fagmanni að Canon og Toshiba séu bestar.

Sent: Fim 11. Des 2003 04:37
af Dári
zeranico: hvernig linsu/r eru með á canon vélinni þinni?

Já og þú veist það jafn vel og ég Guðjón að ég á fallegustu kisuna :D

Dári

Dári á grindverki

Mynd

Sent: Fim 11. Des 2003 09:54
af Voffinn
Kattafetish :shock:

Sent: Fim 11. Des 2003 14:52
af zeranico
Ég er með Canon 50mm f1,8 Sigma 70-300 og Canon 28-135mm f. 3.5-5.6-IS USM eins og er

Sent: Fim 11. Des 2003 15:04
af gnarr
yeah :) þessi kisi er með svona massaða upploppuleggsvöðva eins og arnold swartsenegger. :8)