Síða 1 af 1

HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 13:55
af gunnicruiser
Sælir

Þannig er nú það að ég var að kaupa mér notaða tölvu. Hana fékk ég afhenta formattaða og uppsetta með XP Pro. Ég installaði CSS en núna þegar ég fer í hann kemur eftirfarani upp þegar ég er byrjaður að komast í hann:

Engine Error.
Platform Error: Module failed to initialize.


og svo kemur:

Hl2.exe - Application Error
The instruction at "0x10673e2c" referenced memory at "0x0e4ba1a0". The memory could not be "read".
Click OK to terminate program
.


Hvað er að???

MBK
Gunnar

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 13:58
af ZoRzEr
http://www.techsupportforum.com/gaming- ... n-css.html

Smá google kom upp með þennan þráð. Gætir prófað að fylgja honum.

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 16:08
af gunnicruiser
og hvað geri ég??? hvernig dowloada ég honum á réttan stað?

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 16:35
af ZoRzEr
Ah, ive been going the wrong way about it. Usually "The MSS DLL file is not installed in the Windows or Windows system directory - it must be installed in the application" means the dll is missing but this is not the case. You need to delete it from the System32 and CS:S bin folder.
https://support.steampowered.com/kb_art ... -YKMO-1930

Its advised you create a system restore point before you try this.

Virðist sem þú verðir að deleta mss32.dll fælnum úr system32 möppunni og úr Program Files/Steam/steamapps/user-name/counter-strike source/bin.

Prófaðu þetta. Annars veit ég ekkert hvað annað þú gætir gert.

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 16:47
af gunnicruiser
en það eru margskonar mss32.dll fælar. t.d:

mssap.dll
msscds32.ax
msscp.dll
mssign32.dll
mssip32.dll

en enginn bara mss32.dll

:? :?

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 17:08
af ZoRzEr
Eina sem mér dettur í hug er þá að prófa að uninstalla steam og css, sækja steam frá steampowered.com. Gætir prófað að gera bara repair á steam installinu.

Annars er ég stopp.

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 17:10
af gunnicruiser
búinn að reinstalla Steam og er nú að installa CSS í 3ja skiptið.

Helvítis Fokking Fokk!

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 17:28
af ZoRzEr
Þetta er reyndar mjög spes vandamál. Eitthvað með windows uppsetninguna grunar mig.

Eitt enn. Lokaðu steam
Farðu í Program Files/Steam
og eyddu ClientRegistry.blob

Þegar þú kveikir næst ætti steam að uppfæra sig.

Re: HJÁLP!

Sent: Mið 03. Jún 2009 21:50
af gunnicruiser
Þetta er komið takk :)