Síða 1 af 1

HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 00:07
af ug0tpkd
hæ, ég fékk sjónvarpsflakkara lánaðan frá vini mínum og hann virkarði alveg fine eins og hann á að gera þegar ég fékk hann. svo einn daginn þegar ég tengdi hann við tölvuna þá fann tölvan ekki harða diskinn. það kom usb connected á littla skjánum á flakkaranum en líka, a usb hardware has been connectec, í tölvunni en samt fann hún ekkert. svo prufaði ég sjónvarpið og tækið virkaði og allt svo þegar ég ætlaði að fara inní flakkarann þá kom ekkert. ég er bunað kveikja og slökkva og eitthvað en ekkert virkar. flakkarinn er af gerðinni mix og heitir mx780hd eða mpeg1.2.4/wmu.9

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 00:08
af AntiTrust
Lenti í nákvæmlega sama vandamáli, með nákvæmlega eins flakkara.

Ekki varstu að tengja hann við Mac?

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 00:22
af ug0tpkd
nei vernjulega pc

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 00:29
af AntiTrust
Hm.

Ég allavega lenti í sama vandamáli eftir að hafa flakkað með diskinn á milli véla, sá allt í tvinu en ekkert í windows explorernum. Prufaði reyndar ekki að setja hann í samband við Linux vélina, endaði með að formatta bara diskinn.

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 00:30
af ug0tpkd
sorry en þetta hjálpar mér ekkert

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 00:33
af AntiTrust
ug0tpkd skrifaði:sorry en þetta hjálpar mér ekkert


Prufaðu að nota LiveCD linux disk til að sjá hvort þú sérð e-ð þar, og getur þá copyað efnið af flakkaranum yfir á vélina, formattað og sett efnið aftur yfir.

Getur líka notað HDD recovery tools sem sniðganga file systemið.

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 01:03
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:
ug0tpkd skrifaði:sorry en þetta hjálpar mér ekkert


Prufaðu að nota LiveCD linux disk til að sjá hvort þú sérð e-ð þar, og getur þá copyað efnið af flakkaranum yfir á vélina, formattað og sett efnið aftur yfir.
Getur líka notað HDD recovery tools sem sniðganga file systemið.


Og m.v. nafnið hans sem að kemur beint úr RuneScape þá mun hann ekki skilja neitt af þessu =)

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 01:12
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
ug0tpkd skrifaði:sorry en þetta hjálpar mér ekkert


Prufaðu að nota LiveCD linux disk til að sjá hvort þú sérð e-ð þar, og getur þá copyað efnið af flakkaranum yfir á vélina, formattað og sett efnið aftur yfir.
Getur líka notað HDD recovery tools sem sniðganga file systemið.


Og m.v. nafnið hans sem að kemur beint úr RuneScape þá mun hann ekki skilja neitt af þessu =)


Well then, þá er þetta eins og maðurinn sagði.

He be fucked.

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 01:48
af zedro
Reglurnar skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 03:31
af Hnykill
Hey kommon :).. hann postaði þessu á "harðir diskar" og þráðurinn heitir "hjálp nauðsynleg"

Ert kannski fullstrangur á reglunum hérna félagi.

já og líka.. ug0tpkd hvaða stýrikerfi ertu með?.

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 09:21
af skk
Sæll taktu diskin úr flakaranum og teingdu hann við tölvuna þína bara á venjulegan hátt.
gæti virkað og ef ekkert sést þá er það skrítið...

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 11:47
af coldcut
hef lent í svipuðu vandamáli þegar ég tengi flakkara í Linux kerfin en þá er það vegna þess að þegar ég disconnecta flakkarann frá Windows crappi, kerfi meina ég að þá hef ég gleymt að fara í "Safely remove hardware" þegar ég disconnecta hann úr Windows.

gætir prufað eins og einhver benti á að keyra upp LIVE CD Linux kerfi, puppy linux er lítið og fljótt að niðurhalast, og ef hann mountast passa þig þá á því að unmounta drifið (hægri smellir á diskinn og það er í menu-inu) og reyna svo að tengja í Windows.

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Fös 08. Maí 2009 13:46
af Gúrú
Hnykill skrifaði:Hey kommon :).. hann postaði þessu á "harðir diskar" og þráðurinn heitir "hjálp nauðsynleg"
Ert kannski fullstrangur á reglunum hérna félagi.


Það er ekki eins og að hann hafi einu sinni fengið viðvörun eða neitt... bara einföld áminning á það að lesa reglurnar.. :roll:

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Mið 01. Júl 2009 09:24
af Benzmann
var félagi þinn með Vista á vélinni ? og þú með XP á þinni ?

hef séð gamla flakkara sem hafa verið tengdir við Vista svo seinna tengja þá við XP vél, þá vill hún oft formata hann, oft vesen

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Mið 01. Júl 2009 10:53
af CendenZ
benzmann skrifaði:var félagi þinn með Vista á vélinni ? og þú með XP á þinni ?

hef séð gamla flakkara sem hafa verið tengdir við Vista svo seinna tengja þá við XP vél, þá vill hún oft formata hann, oft vesen



það er vegna ownerships, ekkert mál að stilla það.

Re: HJÁLP!!!! nauðsynlegt

Sent: Mið 01. Júl 2009 16:35
af KermitTheFrog
Sérð þú hann í Disk Management? (Hægriklikk á My Computer --> Manage --> Disk Manage)