Síða 1 af 1

Lífstíðarábyrgð

Sent: Mið 06. Maí 2009 02:02
af mattiorn
Sælir

Er með tvö stykki Corsair 512MB minni sem eru kapút!

Gæti verið að framleiðandinn sé með lífstíðarábyrgð á þessu? Get ég farið í einhverja tölvuverslun og skipt og fengið ný??

Re: Lífstíðarábyrgð

Sent: Mið 06. Maí 2009 02:09
af AntiTrust
Lífstíðarábyrgð er yfirleitt þannig háttað, að eftir að hluturinn dettur úr lögbundinni ábyrgð þá þarftu sjálfur að sjá um að koma hlutnum fram og til baka til framleiðanda í viðgerð/útskipti.

Re: Lífstíðarábyrgð

Sent: Mið 06. Maí 2009 14:39
af zedro