Síða 1 af 1
Vantar hjálp með að velja móðurborð.
Sent: Mán 01. Des 2003 00:43
af Dannir
Jæja mál með vexti er að ég ætla að fá mér nýtt móðurborð og vantar hjálp við að velja hvað
ég er með msi K7N2G og það vantar allt á það s.s. s-ata,dual ddr og svo er ég ekki sáttur við hitan á því
þannig að ég er að leita af góðu borði með þessum fídusum fyrir xp2500 barton.
Svo er ég líka að spá hvort að maður eigi að fá sér ddr400 þótt að fsb á örranum sé ekki nema 333? Og þá í hvað hlutföll á maður að setja það
kk
DanniR
Sent: Mán 01. Des 2003 03:49
af gnarr
dual ddr hefur lítið að segja þegar það er svona lágt fsb
Sent: Mán 01. Des 2003 07:08
af Bendill
gnarr skrifaði:dual ddr hefur lítið að segja þegar það er svona lágt fsb
Alltaf ertu að stöglast á þessu....
Þegar þú kaupir móðurborð fyrir AMD þá eru flestar líkur á því að þú fáir þér NF2, og það er með dual-ddr. Það hefur vinnslu aukningu í för með sér, ekki eins mikið og hjá P4, en samt eitthvað...
Sent: Þri 02. Des 2003 17:18
af Dannir
Hvaða nForce borði þið mæliði með?
Er semsagt engin sem er að nota amd sem getur svarað þessu ?
Sent: Þri 02. Des 2003 17:38
af elv
Þetta á að vera eitt hraðasta borðið
http://computer.is/vorur/2591
Passaðu bara að þetta sé revision2.0 en ekki 1.0
Sent: Þri 02. Des 2003 20:46
af SkaveN
ASUS A7N8X-Deluxe !!
Sent: Fim 18. Des 2003 14:50
af Icarus
sammála þér þar
Sent: Sun 21. Des 2003 14:58
af Damien
SkaveN skrifaði:ASUS A7N8X-Deluxe !!
Sammala, þetta borð er eðal..
Sent: Þri 23. Des 2003 04:34
af Buddy
ABIT er eini framleiðandinn sem hefur sýnt nForce 2 einhvern áhuga eftir að það byrjaði að rofa fyrir 64bita örgjörfunum. Þeir eru með nýjasta borðið þeirra á Taks.is á aðeins 14k en það heitir AN7.
Sent: Þri 23. Des 2003 04:53
af Arnar
ABIT AN7 er algjör snilld..
Getur breytt öllu eins og multiplier.. fsb... vcore í windows..
Sent: Fim 25. Des 2003 16:54
af Buddy
Var að rekast á videoreview um AN7 á
http://www.3dgameman.com.
Sent: Fös 26. Des 2003 09:44
af Fart
svo keyrir þú bara xp2500 örran þinn á 400fsb.
Sent: Fös 26. Des 2003 11:06
af elv
Sent: Þri 30. Des 2003 23:14
af Hlynzi
Asus móðurborð. Ég vel núna Asus eingöngu, ég er háður þessu.. dem
Sent: Þri 30. Des 2003 23:20
af Arnar
Ég er háður ABIT, softmenu owns
Sent: Mið 31. Des 2003 02:05
af Dannir
Bara svo að fólk viti þá fékk ég niðurstöðu í málið.
Ætla að stökkva á Abit í task
Sent: Mið 31. Des 2003 02:14
af Arnar
Góður
Sent: Mið 31. Des 2003 11:47
af Buddy
Passaðu þig áður en þú kaupir 6.1 hljóðkerfi (ef þú ætlar í svoleis). Þau eru ekki með sömu inngöngum öll. Þú þyrftir kannski að spyrja um möguleg hljóðkerfi í búðinni eða að renna fyrirspurn á nForcersHQ.com, AMDMB.com eða bara ABIT sjálft.
Annars finnst mér yfirleitt góð 2.1 kerfi nógu fín. Fæstir nota þessi 5.1, 6.1 eða 7.1 kerfi eins og á að nota þau vegna pláss/aðstöðuleysis.