Síða 1 af 1

SMART failure

Sent: Sun 19. Apr 2009 21:15
af KermitTheFrog
Var að kveikja á lappanum mínum og þetta er það fyrsta sem ég sé: SMART blabla failure on HD0blablabla. Back up all data immediately. Press F1 to continue

Diskurinn hefur samt ekki sýnt nein merki um að vera að faila. Er þetta eitthvað til að taka mark á, eða getur þetta bara verið one time thing?

Var að restarta og sé þetta ekki núna

Re: SMART failure

Sent: Sun 19. Apr 2009 22:00
af Gunnar
kom hjá kærstunni minni. tölvan nýbuin að hrynja og ég setti xp aftur upp og þetta kemur nokkrum dögum seinna.
síðan hrynur tölvan aftur og ég set xp aftur upp og segji kærustunni að setja ekkert mikilvægt inná hana og hér ég er að skrifa þetta.

Re: SMART failure

Sent: Sun 19. Apr 2009 22:24
af bridde
þarf ekki bara að slökkva á S.M.A.R.T í Bios ?

Re: SMART failure

Sent: Sun 19. Apr 2009 23:10
af KermitTheFrog
Þetta kemur ekki aftur sko. Er búinn að bakka það upp sem ég þarf en hef litla trú á því að þetta sé eitthvað til að hafa áhyggjur af

Re: SMART failure

Sent: Mán 20. Apr 2009 00:18
af TechHead
S.M.A.R.T er mælikvarði á villu þolmörk í disk.

Ef að tildæmis diskurinn framkvæmir endurteknar villur við einhverja aðgerð þá er hann kominn uppfyrir þolmörk í þeirri aðgerð.

SMART getur verið mjög góður mælikvarði á heilsu diska og í mörgum tilfellum bjargað manni með gögn áður en diskur hrynur.

Það er mikið af fríum forritum á netinu sem leyfa þér að sjá hvaða þolmörk eru að klikka í disknum.