Síða 1 af 1

Harðir diskar?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 13:53
af Vignir
Góðan daginn, ég var að velta fyrir mér að fá mér harðan disk og ég er í smá pælingum hvernig disk ég ætti að fá mér.. :7

Ég er nú þegar með 2 Western Digital diska (sem virðast vera standa sig ágætlega/engin pirrandi hljóð í þeim eða neitt), einn 80 GB og annan 120 GB.. og ég hef verið mikið að fylgjast með verðunum á þessum 160 GB Samsung diskum, hef heyrt ágætis hluti um þá, en svo eru tveir vinir mínir að meina að SeaGate séu betri og hljóðlátari.. og mig langaði til þess að fá að vita svona almennt álits fólk á þessum tveimur diskum, reynslu og bara það sem þið getið sagt mér um þá :D

Með kveðju,
Vignir

Sent: Lau 29. Nóv 2003 13:56
af Vignir
hmmm, svo rétt eftir að ég er búinn að posta þessu hérna rekst ég á heilan korka"flokk" sem er ætlaður hörðum diskum og það sem þeim tengist :evil:

Sent: Lau 29. Nóv 2003 14:07
af Voffinn
Og ef þú hefðir kíkt betur í hann, þá hefuru fundið heilt korka"flóð" um t.d. þessa tvo diska.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 17:49
af GuðjónR
Samsung eru víst mjóg hljóðlátir, en Seagate eru hljóðlausir. Báðar tegundirnar eru mjög góðar.
Ef þú ert með dead silent tölvu þá tekur þú Seagate að sjálfsögðu, annars er Samsung fínn.
Bara allt annað en WD...

Sent: Lau 29. Nóv 2003 20:06
af viggib
Ég er með Seagate 120Gb sata mæli með þeim.
Ps. nota hann sem geymslu.