Síða 1 af 1

Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Mán 06. Apr 2009 19:56
af zzz179
Góðan daginn/kvöldið



Ég var að fá í hendurnar eitt gefins móðurborð vinur minn gaf mér það og ég var að pæla í hvort það væri eitthvað gagn í því og fékk líka OCZ EL DDR2 PC2-6400 / 800MHz / Gold Gamer eXtreme / XTC Edition 1gb vinnsluminni með.

http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2755 (móðurborið sem ég var að fá )

Ég veit að það er innbygt skjákort og ég mundi og ef ég ætla á annað borð að nota það þá ætla ég að setja skjákort í. Er með

Hlutir í í borðtölvuni sem ég er að nota núna

http://64-bit-computers.com/wp-content/ ... l_VSTA.jpg
og
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... X850XT.jpg

Var að pæla í hvort ég ætti að nota og hvernig skjákort væri gott að kaupa á sitthvort móðurborðið (hvernig munduð þið setja þetta saman).Hvað munduð þið kaupa við til þess að fá tölvu sem ræður við net,gamla leiki og diablo 3 þegar han kemur.Hvernig væri fyrir mig best að púslla þessu saman ? (á 160gb harða disk 2x þannig að þarf ekki harðan disk)


Þið verðið að afsaka stafsetninga og uppsetninga villur er lesblindur og stafsetning er ekki mitt fag . Með fyrir fram þökkum.

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Mán 06. Apr 2009 21:59
af Gets
Hvaða örgjörfa ertu með á þessu ASRocK móðuborði :?:

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Mán 06. Apr 2009 22:55
af zzz179
Intel (r) Pentium (r) cpu 2.66hz /2,68 chz

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Þri 07. Apr 2009 00:19
af Gets
zzz179 skrifaði:Intel (r) Pentium (r) cpu 2.66hz /2,68 chz


Duo E6750 2.66 :?:

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Þri 07. Apr 2009 02:50
af bridde
Myndi halda borðinu, overclocka örgjörvann upp í 3.20ghz og fá mér innra minni + eins skjákort, geturu ekki verið með 2stk á þessu borði sem þú ert að nota?

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Þri 07. Apr 2009 11:28
af biturk
ég held allaveganna að þú ættir að selja mér borðið með pci express raufinni :D

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Þri 07. Apr 2009 11:40
af zzz179
Duo E6750 2.66 já :D

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Þri 07. Apr 2009 11:47
af Gets
bridde skrifaði:Myndi halda borðinu, overclocka örgjörvann upp í 3.20ghz og fá mér innra minni + eins skjákort, geturu ekki verið með 2stk á þessu borði sem þú ert að nota?


Ég myndi líka nota áfram borðið sem þú ert að nota, getur samt bara haft eitt skjákort í einu, hin raufin er AGP rauf.

Hvaða minni ertu að nota á því 400 eða 667 :?:

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Þri 07. Apr 2009 11:49
af Gets
biturk skrifaði:ég held allaveganna að þú ættir að selja mér borðið með pci express raufinni :D


Þau eru bæði með pci express rauf...

Re: Ný tölva eða uppfæra gömlu ?

Sent: Fös 08. Maí 2009 09:51
af zzz179
Takk fyrir allt saman .Þið verðið að afsaka hversu leingi ég vara að svar búið að vera klikkað að gera en allvegna ég keyfti mér bara nýrri og betri


Vinnsluminni : GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC
Móðurborð : Gigabyte GA-EP45-UD3R
Örgjörvi : Core 2 Duo E7400 Wolfdale
Örgjavavifta:Coolermaster CK8-9JD2B-0C-GP
aflgjafi:GigaByte Superb 460W aflgjafi, 120mm vifta, Ekki það sem ég vildi en hann dugar
Kassi : Antec P182 Performance One - svartur án aflgjafa
Harði diskur ; Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 1000GB
Skjákort :Gigabyte, gerð nVidia GeForce 9800GT, 512 MB, 2DVI PCI-Express

Flott vél er ekki smá sáttur, púslaði saman gamla draslinu og skifti á öðru móðurborðinu (sem var í gömlu tölvu) á móti hátalarakerfi og dvd drifi sem vantaði í nýu vélina,og setti allt hitt í eina tölvu og lét mor fá.(Þar að seigja það sem var nothæt)