Er eitthvað varið í þetta?
Sent: Sun 05. Apr 2009 21:36
Ég er að aðstoða bróðir minn við að uppfæra tölvuna sína, og við erum ekki miklir sérfræðingar í þessu, þannig að mér datt í hug að fá álit hjá fólki sem veit eitthvað í sinn haus varðandi þessi efni. Ég veit að það er eflaust hægt að setja saman betri tölvu, en markmiðið er ekki að búa til bestu tölvu í heimi heldur sæmilega góða vél innan á "hæfilegu" verði.
Tilgangur vélarinnar verður aðallega tölvuleikja spilun og budget-ið er 100.000-120.000.
Kassi: Cooler Master Dominator CM 690
Móðurborð: MSI X48 Platinum Combo
Skjákort: Microstar GeForce N9800GT-T2D512-OC
Vinnsluminni: 2x Corsair XMS2 DDR2, 800MHz
Örgjövi: Intel Core 2 Duo E7400 2.8GHz, 1066FSB
Örgjövavifta: CoolerMaster Hyper 212
Hvað segið þið er eitthvað varið í þetta? Ef ekki hverju þyrfti þá að breyta?
Allar athugasemdir er þegnar með þökkum.
Tilgangur vélarinnar verður aðallega tölvuleikja spilun og budget-ið er 100.000-120.000.
Kassi: Cooler Master Dominator CM 690
Móðurborð: MSI X48 Platinum Combo
Skjákort: Microstar GeForce N9800GT-T2D512-OC
Vinnsluminni: 2x Corsair XMS2 DDR2, 800MHz
Örgjövi: Intel Core 2 Duo E7400 2.8GHz, 1066FSB
Örgjövavifta: CoolerMaster Hyper 212
Hvað segið þið er eitthvað varið í þetta? Ef ekki hverju þyrfti þá að breyta?
Allar athugasemdir er þegnar með þökkum.