Uppröðun á IDE hlutum

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppröðun á IDE hlutum

Pósturaf MezzUp » Þri 31. Des 2002 00:04

Hvaða uppröðun (Slave/Master og primary/secondary) mynduð þið mæla með fyrir HD, skrifara og DVD drif?
Hvernig eru þið með þetta hjá ykkur?



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 31. Des 2002 02:55

IDE 1:
Primary Western Digital 120 GB Special Edition (C: og D: drif)
Secondary Maxtor 40 GB (Z: drif)

IDE 2:
Primary Pioneer DVD-106 (16 hraða)
Secondary (var með skrifara þar, en hann er svo handónýtur að ég setti hann í aðra vél)

Ég hef þetta allavegana svona hjá mér. Harðadiskar á IDE1 vegna þess að kapallinn þar, sem fylgdi með móbóinu, er ATA100 en hinn er ATA33/66. :wink:


kemiztry

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 31. Des 2002 16:05

annars skiptir þetta engu máli


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mið 01. Jan 2003 14:28

Miðað við 2 hd og 2 cd þá las ég einhvern tímann þá ráðleggingu að það sé best að hafa hörðu diskana sem master á bæði Primary og Secondary og svo geisladrifin sem slave á báðum. Hins vegar er leiðindarmál að fitta köplunum svona þvers og kruss, þannig að báðir hd á primary og bæði cd á secondary :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 01. Jan 2003 18:55

ég er með þetta svona

IDE 1
Primary: Maxtor 40 gb
Secondary: Cyber Drive 16x skrifari

IDE 2
Primary: WD 80gb Special edition
Secondary: Sony DvD drif

Ég setti þetta svona því þá get ég coperað cd með fast copy (on the fly) Þá coperar hún ekki cdinn á hd og svo á diskin heldur bara beint á diskin. Og það er ekki hægt ef þú ert með bæði cd drifin á sama ide kapli. Allavega las ég þetta svona gæti verið einhver steypa. :?


kv,
Castrate

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mið 01. Jan 2003 21:36

Seinast þegar ég skoðaði þetta (fyrir einhverjum tíma síðan) þá gátu ekki IDE-brautirnar borið það gagnamagn (sustained data transfer) sem þurfti til að brenna on-the-fly diska. Svo blandaðist inn í þetta að IDE getur ekki lesið og skrifað samtímis eins og SCSI-inn. Þess vegna þurfti að setja drifin á sínhvora IDE brautina.

Man ekki við hvaða hraða það miðaðist, en þetta virkar fínt á 10x veit ég.

Annars er ég með Plextor SCSI 40x CD-ROM og 12x CD-Recordable sem er búið að duga mér vel í langan tíma :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 01. Jan 2003 22:09

málið er held ég að IDE notar burst transfer og burstin geta bara farið aðra leið í einu. Þessa vegna virkar ekki að gera on-the-fly þegar mar er með readerinn og writerinn á sama kapli



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 02. Jan 2003 01:03

Ég er með geisladrif saman og harðadiska saman,, en ég get samt gert copyað diska "on the fly" þannig að þetta skiptir engu máli hvernig þetta er...
getur verið með:
IDE 1 - cd rom og hdd
IDE 2 - hdd og skrifara
eða
IDE 1 - skrifari og geisladrif
IDE 1 - hdd og hdd
eða
bwha þið náið þessu


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 02. Jan 2003 15:35

það er mælt með því að hafa hdd sem master ide 1 og svo ide2 , síðan cdrom sem slave. annars má raða þessu fram og til baka ef þú hefur cable select á.
ég hef nú ekki lent í þessu onthe fly vanda ! skrifa meira segja á fullu yfir lanið.

annars er þetta nú svona hjá mér
ide 1
primary: dvd drif
seconday: cd skrifari
ide 2
primary: 40gb WD
secondary ------
ide 3
primary: 20gb WD (stýrikerfið)
secondary --------

ftp þjónninn.
ide 1
primary: -------
seconday: ------
ide2
primary: -------
seconday: ------
raid controller
ide 1
primary: 100gb WD
seconday: 40gb WD
ide2
primary: 80gb WD
seconday: -------



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 02. Jan 2003 23:59

En hvernig eru menn með HD partionaðan.
Er best að hafa þetta skipt í Geymsla(setup files, my document, lög o.s.frv.) og síðan rest (OS, swap, program files). Eða hafiði swap, os og program files á sitthvoru partion'i?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 03. Jan 2003 14:22

Er með 120GB disk og splitta honum svona:
C:\10 GB (system og system forrit)
D:\110 GB (My Document, Email, Leikir og allt það sem ég er að DL og vinna með.)

Hin vélin sem er með 80GB WD splittast svona:
C:\8GB (system + helstu forrit)
D:\72GB (allt annað)

Svo ef menn vilja vera rosalega "pró" þá er mælt með því að vera
með 1x partition fyrir swapfile, ég nenni ekki að standa í því.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fös 03. Jan 2003 14:49

Ég hef lengi haldið fram að það sé gott að vera með swap file á spes partitioni, aðallega þar sem ég hef unnið mikið með "high-end" PC vélar (Intergraph, SGI) - "Optimal performance" leiðbeiningarnar sem fylgja þessum vélum segja allar til um að það sé gott að vera með swap á spes partitioni.

Mér datt í hug að tékka betur á þessu og athuga hvað atvinnunördar eru að gera í dag, og... maður græðir víst ekki neitt á því að hafa swap á spes partitioni. Allir mæla með að hafa fyrsta partitionið á HDDinum sínum lítið (6-10GB) með OS & forritum og swap. Eðli swap-skráarinnar er víst þannig að það skiptir ekki miklu máli hvort hún sé fragmenteruð eða ekki, ekki nema viðkomandi tölva sé í þungri gagnagrunnsvinnslu og þá er mælt með spes HDD á spes tileinkuðum controller sem sér eingöngu um swap'inn og ekkert annað.

So there we have it folks........... until further notice :-D



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 03. Jan 2003 16:33

Ef að ég mundi hafa swap á sér partion skiptir þá einhverju máli hvort að það sé primary eða logical partion?
Ég hef bæði heyrt menn segja að það sé betra að hafa program files á sér partion og að það sé betra að hafa program files með OSi á partion. Kannski soldið mikið mál að vera með þetta allt á sitthvoru partioni......



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 03. Jan 2003 17:38

Swap partition þyrfti að vera innst á diskinum eða semsagt fyrsta partitionið sem þú býrð til. En eins og kiddi nefndi áðan þá bíttar þetta ekki neinu og alveg eins gott að búa sér til ágætis primary partition þar sem maður er eingöngu með systemið.

Eða eins og þetta er hjá mér

6GB System
114 GB Storage

:wink:


kemiztry

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 04. Jan 2003 23:27

Ef að maður er með 512MB RAM, þarf maður nokkuð swap file?



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Lau 04. Jan 2003 23:42

úff já, ég er með 768mb ram og það er allt annað en nóg stundum. fínt fyrir leiki og stýrikerfið(win2k). En fyrir einhverja grafík/video vinnslu þá er þetta allveg lágmark.