Síða 1 af 4
Nýgræðlingaspurning - Intel vs AMD
Sent: Þri 25. Nóv 2003 23:49
af Snikkari
Þar sem ég er nýgræðlingur áskil ég mér þau réttindi að koma með þessa líka svaða nýgræðlingalega spurningu.
Intel vs AMD
Ég er að fara að kaupa mér móðurborð, örgjörva, minni o.þ.h. innan 6 mánaða.
Ég nota vélina mest í allskonar leiki og að skoða vaktina
og ég nenni ekki að overklokka eða neitt slíkt, ég nota þetta bara eins og það kemur frá verksmiðjunni.
Getur einhver útskýrt fyrir mér á HLUTLAUSAN hátt hver aðalmunurinn er á Intel og AMD, og hvort það muni henta mér að kaupa Intel eða AMD.
Ég hef átt Intel Pentium 166Mhz mmx, Intel P3 350 og núna er ég með AMD T-Bird 1000 Mhz. Ég hef aldrei lent í vandræðum með neinn þeirra, nema Hvað það var erfitt að finna góða hljóðláta viftu fyrir T-Birdinn.
Out.
Sent: Þri 25. Nóv 2003 23:53
af RadoN
AMD er meira fyrir peninginn segja menn..
en Intel er víst betra og dýrara segja menn..
ekki hef ég mikla reynslu af þessu þar sem ég hef alltaf verið með AMD
hef ekki orðið neitt óánægður, þar sem ég veit að vinur minn er með P4 2.4GHz og er bara ekki að vinna næstumþví eins mikið og 2500XP bartoninn minn..
Sent: Þri 25. Nóv 2003 23:57
af gumol
Ég get lofað þér því að ég eða hver annar hér getur ekki gefið þér hlutlaust álit hvor örrinn er betri, þett á örugglega eftir að vera skítkastþráður ársins. Farðu á
http://www.tomshardware.com (
http://www4.tomshardware.com/cpu/index.html ) og lestu þér til.
Ákveddi síðan að fá þér Intel Pentium 4
Ég vil líka bend þér á að hlusta ekki á mig eða aðra sem segja td. "ég er með AMD og hún er að taka Intel tölvuna sem vinur minn á í rassgatið, það er til fullt af svona dæmum á báða bóga og það þíðir ekkert að fara eftis svona, lestu þér til á hlutlausum vefsíðum
Sent: Þri 25. Nóv 2003 23:59
af Lakio
er
http://www.tomshardware.com hlutlaus...?
bwhahahahahaahahahaha
Sent: Mið 26. Nóv 2003 00:03
af gumol
Lakio: Já, þeir eru hlutlausir like it or not.
Snikkari: Muna síðan að gera betri bréfheiti, td: "Intel vs. AMD"
Sent: Mið 26. Nóv 2003 00:11
af Pandemic
tomshardware hlutlausir hneykslið er það að MSI borgaði þeim háar fjárhæðir. Ef ég væri að pæla í svona farðu á eikkerar lítið þekktar síður sem eru að prófa og bencmarka
Sent: Mið 26. Nóv 2003 00:13
af gumol
þeir eru bara tapsárir afþví að Intel er að rúlla yfir AMD
Sent: Mið 26. Nóv 2003 00:26
af ICM
gumol skrifaði:þeir eru bara tapsárir afþví að Intel er að rúlla yfir AMD
AMD eru allmennt betri í dag í þungri 3D vinnslu. Betri í því að keyra 32 og 64bit forrit í einu. Keyra nýrri leiki betur en Intel, Intel keyrir leiki eins og Quake3 betur ( hmm like DirectX7 ), semsagt betri í að vinna með gamaldags forrit. Þegar er byrjað að gera marga leiki optimized fyrir AMD 64, gaman að sjá niðurstöður úr þeim samanborið við intel. En auðvitað megið þið halda því fram sem þið viljið.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 01:33
af RadoN
ég heyrði einhverstaðar að Intel hefði borgað þeim fyrir að fake'a benchmörk.. maður veit samt aldrei hvað er rétt af þessum sögum
Sent: Mið 26. Nóv 2003 02:23
af gumol
ef það er rétt þá væri AMD varla að auglýsa á síðunni þeirra, ef þið segið að þetta sé bara bull verðið þið að koma með einhverjar sannanir, ekki segja bara þetta er rugl AMD er mikklu betra
Sent: Mið 26. Nóv 2003 02:33
af Lakio
http://www.amd.com/us-en/Processors/ProductInformation/0,,30_118_3734_3750,00.html
AMD has generated the following benchmark data. Pricewaterhouse Coopers, a global professional services firm, has independently audited the performance results of the AMD Athlon™ XP processor 3200+
Pricewaterhouse Coopers
Sent: Mið 26. Nóv 2003 08:29
af Voffinn
Eitt stig fyrir Lakio !
Sent: Mið 26. Nóv 2003 08:34
af gumol
Benchmark sem AMD gerir á eigin örrumm verður alltaf hlutdrægt, sama hvað pwc segir. Fyrir utan það get ég gekki skilið hvernig örri getur verið að preforma í prósentum
Það er engin tilviljun að þeir noti 3.0 GHz en ekki 3.2 GHz örgjörva í þetta, það verður að bera saman sambærilega örgjörva frá hvorum framleiðanda til að fá rétta útkomu.
Þið hljótið að geta gert betur en þetta
Sent: Mið 26. Nóv 2003 09:32
af Hlynzi
SVona hleypir alltaf hverju tölvunördi í loft upp.
Ég er fylgjandi AMD, (það tíðkast að kalla hinn aðilann alltaf villitrúamann, hehe) Þeir hafa almennt verið að koma betur út, í flestum benchmörkum. Hlakkar til að sjá þegar komin er reynsla á AMD 64. Þeir hitna fjandi mikið, en það skiptir varla máli, einhvern fórnarkostnað þarf að færa til fyrir performuna í þessum maskínum. Og að yfirklukka AMD hefur alltaf verið hægt meira en á Intel.
Mínar samsæriskenningar gegn intel hljóða svona: Þeim líkaði ekki yfirklukkunina hjá AMD, svo þeir merktu einhvern örgjörva sem 2 GHz, en hefur verið bara 2.4 Ghz, og yfirklukkan legur í 2.5 GHz. Það er raunhæft...en ekki taka of mikið mark á þessu, bara mínar vangaveltur.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:00
af gumol
Það var nú ekki auðvelt að yfirklukka amd örrana, svaka mála að opna þá, vat þeð ekki?
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:02
af ICM
intel voru alltaf að reyna að koma í veg fyrir yfirklukkun, amd gáfust upp á því mikið fyrr.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:11
af gumol
og þið eruð ekki að ná AMD 2600 upp í 3,5 GHz?
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:17
af ICM
gumol skrifaði:og þið eruð ekki að ná AMD 2600 upp í 3,5 GHz?
hættu að bera mhz á amd við intel, það er tilgangslausasti samanburður í heimi, allir ættu að vera búnnir að sjá það. Hvernig stendur á að 1,2ghz PPC svipaður og 2ghz intel? Ef ég heyrist minnst á mhz aftur hérna borið saman á milli mismunandi tegunda á örgjörvum þá flippa ég. Getur prófað að bera intel celeron örgjörva við intel centino?
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:33
af gumol
Ég nenni ekki að vera að rífast um þetta þegar þið eruð sanfærðir um að framleiðandi AMD geti gert óhlutdrægt mat á hvernig AMD er að preforma.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:53
af ICM
AMD 64 vs pentium 4/xeon whatever, augljóst að "nýja" tæknin er betri en sú gamla.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:54
af gumol
en Intel á líklega eftir að koma með 64 bita örgjörva.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:56
af ICM
já, á eftir, við erum að tala um NÚNA.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 10:57
af gnarr
þetta er asnaleg umræða. rífist frekar um þaðhovrt er betra, kók eða pepsi! pepsi er ódýrara en kók er með meira koffín! ég er samt fylgjandi sprite.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 11:00
af gumol
IceCaveman skrifaði:já, á eftir, við erum að tala um NÚNA.
NÚNA er ekkert svakalega mikill munur á því hvernig þessir örgjörvar eru að preforma.
Sent: Mið 26. Nóv 2003 11:02
af gnarr
ég vill benda á að intel er að performa mun betur með 3.2HT EE... annars er 7up líka gott