Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...
Sent: Þri 24. Mar 2009 02:47
Setupið mitt er í Undirskriftinni hjá mér...en ég var að pæla hvort einhver hérna gæti hjálpað mér að stilla þetta rétt (hata þetta eins og þetta er!)
Móðurborð: Asus M2A-VM
Örri: AMD X2 5200+ 2.7ghz örgjörvi (Currently á 2.2ghz)
Málið er það...að þegar örrinn er á 2.7ghz (Multiplier: x11.5) þá er minnið á 385mhz og Clock Latency 5 (Gargh!)
en þegar ég reyni að Harðstilla minnið í Bios þá Neitar tölvan (móbóið) að ræsa sig...
Svo ég prufa að lækka multiplierinn niður í 8 eða eitthvað...fæ þá held ég 1.6ghz,en minnið fer niður í 340 eða 350mhz en ENN á déskotans! ClockLatency 5!
en eins og er,þá er minnið á 366mhz @ CL 5!
Bios Stillingar: minni á DDR2 800
Hitt er allt á Auto nema Multiplierinn fyrir örgjörvann...
bara svo þetta sé á hreinu þá er ég með Corsair XMS2 PC6400 DDR2 800 minni sem Á að ganga á 400mhz @ CLS 4.0! og þannig vill ég hafa það.
Öll hjálp þegin.
Kv, Pinjatan
Móðurborð: Asus M2A-VM
Örri: AMD X2 5200+ 2.7ghz örgjörvi (Currently á 2.2ghz)
Málið er það...að þegar örrinn er á 2.7ghz (Multiplier: x11.5) þá er minnið á 385mhz og Clock Latency 5 (Gargh!)
en þegar ég reyni að Harðstilla minnið í Bios þá Neitar tölvan (móbóið) að ræsa sig...
Svo ég prufa að lækka multiplierinn niður í 8 eða eitthvað...fæ þá held ég 1.6ghz,en minnið fer niður í 340 eða 350mhz en ENN á déskotans! ClockLatency 5!
en eins og er,þá er minnið á 366mhz @ CL 5!
Bios Stillingar: minni á DDR2 800
Hitt er allt á Auto nema Multiplierinn fyrir örgjörvann...
bara svo þetta sé á hreinu þá er ég með Corsair XMS2 PC6400 DDR2 800 minni sem Á að ganga á 400mhz @ CLS 4.0! og þannig vill ég hafa það.
Öll hjálp þegin.
Kv, Pinjatan