Síða 1 af 1

Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Þri 24. Mar 2009 02:47
af Hyper_Pinjata
Setupið mitt er í Undirskriftinni hjá mér...en ég var að pæla hvort einhver hérna gæti hjálpað mér að stilla þetta rétt (hata þetta eins og þetta er!)

Móðurborð: Asus M2A-VM
Örri: AMD X2 5200+ 2.7ghz örgjörvi (Currently á 2.2ghz)

Málið er það...að þegar örrinn er á 2.7ghz (Multiplier: x11.5) þá er minnið á 385mhz og Clock Latency 5 (Gargh!)
en þegar ég reyni að Harðstilla minnið í Bios þá Neitar tölvan (móbóið) að ræsa sig...
Svo ég prufa að lækka multiplierinn niður í 8 eða eitthvað...fæ þá held ég 1.6ghz,en minnið fer niður í 340 eða 350mhz en ENN á déskotans! ClockLatency 5!

en eins og er,þá er minnið á 366mhz @ CL 5!

Bios Stillingar: minni á DDR2 800
Hitt er allt á Auto nema Multiplierinn fyrir örgjörvann...

bara svo þetta sé á hreinu þá er ég með Corsair XMS2 PC6400 DDR2 800 minni sem Á að ganga á 400mhz @ CLS 4.0! og þannig vill ég hafa það.

Öll hjálp þegin.

Kv, Pinjatan

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Fös 27. Mar 2009 00:35
af Hyper_Pinjata
Bömp!

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Lau 28. Mar 2009 04:55
af Hyper_Pinjata
Re-Bump!

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Þri 31. Mar 2009 20:02
af Selurinn
Eina sem mig dettur í hug að það gætu verið einhver hotkey eins og fyrir Gigabyte móðurborð til að aflæsa BIOS stillingum eins og fyrir manual stillingu fyrir minnin og svo framvegis (Ctrl+F1 fyrir Gigabyte)

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Fös 03. Apr 2009 09:22
af Hyper_Pinjata
einhverja hugmynd hvað það gæti verið á móðurborðinu mínu?

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Fös 03. Apr 2009 12:35
af Safnari
Kanski getur þessi grein/svar hjálpað þér
http://www.tomshardware.co.uk/forum/pag ... _11_0.html

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Lau 04. Apr 2009 03:09
af Hyper_Pinjata
ég er með X2 5200+ Stock 2700mhz (codename: Brisbane)

en ég er viss um að þetta sé bara helvítis móðurborðið vegna þess að:

1. ekkert stendur í manualnum fyrir hvorki M2A-VM né M2A-VM HDMI um Cas Latency stillingar í Bios
2. ég hef ekki heyrt um neina takka sem hægt er að ýta á í biosnum til að "unlocka" extra dóti...

Re: Asus M2A-VM - Hjálp með að stilla það rétt...

Sent: Lau 04. Apr 2009 13:14
af Safnari
Hér kemur skýrt fram að það sem þú ert að reyna er ekki hægt,,,,
http://www.techpowerup.com/reviews/ASUS/M2A-VM/5.html
Not much here, you can change from "Auto" to "Manual" which lets you control the memory frequency. No timings can be set at all, truly disappointing.

En Þessir gæjar segja,,,,
http://www.pcper.com/article.php?aid=37 ... pert&pid=1
MSI had an advantage in memory performance thanks to Asus' lack of support for memory timing adjustment in the current BIOS revision. I have been told by Asus that this will be coming in a new BIOS very soon
Skoðaðu hvort það er kominn bíos uppfærsla sem leyfir fikt í tæmingu

http://www.corsair.com/_datasheets/TWIN ... 6400C4.pdf
Hér kemur hinsvegar fram að eftir því hvorn staðalinn móðurborðið notar þá færðu annaðhvort
JEDEC standard 5-5-5-18 values at 800MHz eða
EPP standard 4-4-4-12 values at 800MHz