Skjár. Gæði vs verð
Sent: Mán 02. Mar 2009 15:54
Hæ,
Ég er búinn að þrengja skjáleitina mína niður í 3 skjái út frá því sem ég hef lesið hérna og heyrt frá fróðari mönnum. Langaði bara að fá ykkar skoðun á því hver þeirra er bestur miðað við kostnað.
Fyrst er það þessi http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3410&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_Benq_G2200WT.
Næst er það' þessi: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=41745&serial=PHIL220CWFB&ec_item_14_searchparam5=serial=PHIL220CWFB&ew_13_p_id=41745&ec_item_16_searchparam4=guid=ba0b954d-18ba-49d0-aea0-544910d60350&product_category_id=809&ec_item_12_searchparam1=categoryid=809 hef lítið heyrt en er með svipað góða specca (eins langt og ég sé).
...og að lokum þessi: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=42104&serial=LG22W52&ec_item_14_searchparam5=serial=LG22W52&ew_13_p_id=42104&ec_item_16_searchparam4=guid=b5512e1c-a7ea-47ef-b3c1-cdc826b4a0c5&product_category_id=809&ec_item_12_searchparam1=categoryid=809
Ég veit lítið um seinni tvo skjáina en hef heyrt góða hluti um BenQ skjáinn, en hinir virkuðu mjög svipaðir fyrir utan að vera með styttri svartíma. (sem er betra í leiki?!)
Ég nota skjá í almenna tölvunotkun að meðtöldum leikjum (aðallega fps leikjum) og tengi laptop við hann (EF ÞAÐ SKIPTIR EINHVERJU!).
EDIT:
Var að skoða síðuna hjá tölvuvirkni og rakst á þennan : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3365&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQ_E2200HD. Hvar stendur hann?
Ég er búinn að þrengja skjáleitina mína niður í 3 skjái út frá því sem ég hef lesið hérna og heyrt frá fróðari mönnum. Langaði bara að fá ykkar skoðun á því hver þeirra er bestur miðað við kostnað.
Fyrst er það þessi http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3410&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_Benq_G2200WT.
Næst er það' þessi: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=41745&serial=PHIL220CWFB&ec_item_14_searchparam5=serial=PHIL220CWFB&ew_13_p_id=41745&ec_item_16_searchparam4=guid=ba0b954d-18ba-49d0-aea0-544910d60350&product_category_id=809&ec_item_12_searchparam1=categoryid=809 hef lítið heyrt en er með svipað góða specca (eins langt og ég sé).
...og að lokum þessi: http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=42104&serial=LG22W52&ec_item_14_searchparam5=serial=LG22W52&ew_13_p_id=42104&ec_item_16_searchparam4=guid=b5512e1c-a7ea-47ef-b3c1-cdc826b4a0c5&product_category_id=809&ec_item_12_searchparam1=categoryid=809
Ég veit lítið um seinni tvo skjáina en hef heyrt góða hluti um BenQ skjáinn, en hinir virkuðu mjög svipaðir fyrir utan að vera með styttri svartíma. (sem er betra í leiki?!)
Ég nota skjá í almenna tölvunotkun að meðtöldum leikjum (aðallega fps leikjum) og tengi laptop við hann (EF ÞAÐ SKIPTIR EINHVERJU!).
EDIT:
Var að skoða síðuna hjá tölvuvirkni og rakst á þennan : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3365&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQ_E2200HD. Hvar stendur hann?