Margmiðlunaruppfærsla
Sent: Mán 02. Mar 2009 13:48
Daginn..
Ég er að setja saman Margmiðlunarturn sem er hugsaður í Adobe Master Collection CS4 (semsagt Photoshop, Illustrator, InDesign, After effects, Premiere o.fl.)
Ég geri ekki ráð fyrir mikilli leikjakeyrslu en útiloka ekki eitt og eitt run í Day of Defeat eða Battlefield 2..
Ég leitaði ráða hjá Tölvuvirkni og þeir ráðlögðu mér að kaupa eftirfarandi búnað. Verðhugmyndin hjá mér var á milli 150 og 200k
- Turnkassi: Coolermaster CM690
- Aflgjafi: Sirtec High Power HPC-500-A125 m. 120mm viftu
- Móðurborð: AMD Gigabyte GA-MA790X-DS4
- Örgjörvi: AMD Phenom II X4 920 2.8GHz 45nm 6MB
- Vinnsluminni: 2x DDR2 800MHz - MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB (semsagt 8GB total)
- Harður diskur 1: 250 GB (til nota fyrir stýrikerfi og forrit)
- Harður diskur 2: 1000GB (gagnadiskur og scratch diskur)
- Skjákort: NVIDIA - Sparkle Geforce 9500GT 512 MB DDR2 PCI
- Geisladrif: Sony OptiArc BR 5200S DVD +/- 20V S-ATA
- Stýrikerfi: Windows Vista Home PRemium 64-bita OEM
Tilboðið hljóðar upp á tæp 180k
Er þetta ekki bara ágætis samsetning hjá þeim? Eitthvað sem þið, mér fróðari, mynduð gera öðruvísi?
Sölumaðurinn talaði um að AMD væru að koma sterkir inn núna með þessa Phenom II örgjörva eftir langa lægð. Eruð þið sammála þvi eða er Intel ennþá málið?
Ég er að setja saman Margmiðlunarturn sem er hugsaður í Adobe Master Collection CS4 (semsagt Photoshop, Illustrator, InDesign, After effects, Premiere o.fl.)
Ég geri ekki ráð fyrir mikilli leikjakeyrslu en útiloka ekki eitt og eitt run í Day of Defeat eða Battlefield 2..
Ég leitaði ráða hjá Tölvuvirkni og þeir ráðlögðu mér að kaupa eftirfarandi búnað. Verðhugmyndin hjá mér var á milli 150 og 200k
- Turnkassi: Coolermaster CM690
- Aflgjafi: Sirtec High Power HPC-500-A125 m. 120mm viftu
- Móðurborð: AMD Gigabyte GA-MA790X-DS4
- Örgjörvi: AMD Phenom II X4 920 2.8GHz 45nm 6MB
- Vinnsluminni: 2x DDR2 800MHz - MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB (semsagt 8GB total)
- Harður diskur 1: 250 GB (til nota fyrir stýrikerfi og forrit)
- Harður diskur 2: 1000GB (gagnadiskur og scratch diskur)
- Skjákort: NVIDIA - Sparkle Geforce 9500GT 512 MB DDR2 PCI
- Geisladrif: Sony OptiArc BR 5200S DVD +/- 20V S-ATA
- Stýrikerfi: Windows Vista Home PRemium 64-bita OEM
Tilboðið hljóðar upp á tæp 180k
Er þetta ekki bara ágætis samsetning hjá þeim? Eitthvað sem þið, mér fróðari, mynduð gera öðruvísi?
Sölumaðurinn talaði um að AMD væru að koma sterkir inn núna með þessa Phenom II örgjörva eftir langa lægð. Eruð þið sammála þvi eða er Intel ennþá málið?