Síða 1 af 1
Gott skjákort
Sent: Fös 27. Feb 2009 22:11
af stjanixx
Hvaða skjákorti munduði mæla með, þarf að virka fyrir alla nýjust leikina má kosta sirka 50þús?
Gigabyte AM2+ GA-MA78GM-S2H móðurborð
AM2 Athlon64 X2 5600+ OEM
2GB DDR2 800MHz OCZ
Re: Gott skjákort
Sent: Fös 27. Feb 2009 22:21
af GuðjónR
Ef ég ætlaði að eyða í kringum 50k í skjákort þá myndi ég skoða
þetta kort.
Re: Gott skjákort
Sent: Fös 27. Feb 2009 23:15
af TwiiztedAcer
@Sæþór okei vissi það ekki, þá gæti ég verið sammála GuðjónR
@Allinn ég stakk uppá 2 stk af 9800
Re: Gott skjákort
Sent: Fös 27. Feb 2009 23:21
af Sæþór
-
Móðurborðið hans styður ekki SLI.
Re: Gott skjákort
Sent: Fös 27. Feb 2009 23:28
af Allinn
Sæþór skrifaði:-
Móðurborðið hans styður ekki SLI.
Og hverju skiptir það máli?
Re: Gott skjákort
Sent: Fös 27. Feb 2009 23:30
af KermitTheFrog
Allinn skrifaði:Sæþór skrifaði:-
Móðurborðið hans styður ekki SLI.
Og hverju skiptir það máli?
Gæjinn stakk uppá 2stk 9800GT
Re: Gott skjákort
Sent: Sun 01. Mar 2009 13:01
af Hnykill
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1331 tæki frekar þetta ATI 4870 á 38.900 en GTX 260 kortið á 46 kall. kaupir svo bara nammi fyrir afganginn
Re: Gott skjákort
Sent: Sun 01. Mar 2009 13:13
af vesley