Spurning með aflgjafa (power supply)


Höfundur
tabergid
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 14:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf tabergid » Mið 25. Feb 2009 14:54

Var að flytja í nýtt húsnæði sem kemur málinu svo sem ekkert við nema eftir flutninginn þá hef ég ekkert getað notað tölvuna ... þ.e. hún kveikir ekki a sér.

Þegar ég sting henni í samband við rafmagn þá blikkar grænt ljós aftan á henni þar sem power supplyið er ...

Er einhver sem gæti mögulega vitað hvað sé í gangi....

Ég er með turn frá HP

með þökk




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf palmi6400 » Mið 25. Feb 2009 15:02

gæti þetta verið ónýt instunga eða öryggi þetta gerðist einusinni við mig




Höfundur
tabergid
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 14:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf tabergid » Mið 25. Feb 2009 15:29

Öryggi er þá eitthvað öryggi í supplyinu eða ertu að tala um öryggið í rafmagnstöflunni...

En innstungan er í góðu lagi allt annað virkar í henni ... þ.e. önnur rafm.tæki




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf palmi6400 » Mið 25. Feb 2009 17:31

hefuru prófað að setja tölvuna í annað tengi í húsinu?




Höfundur
tabergid
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 14:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf tabergid » Mið 25. Feb 2009 19:29

JAmmm ég er búinn að því... þetta er orðið frekar pirrandi...



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf Glazier » Mið 25. Feb 2009 19:40

Getur verið að á meðan flutningunum stóð hafi tölvan annað hvort fengið högg á sig eða orðið fyrir eitthverju varanlegu hnjaski
eða þá að það hafi á eitthvern hátt myndast raki inni í henni ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
tabergid
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 14:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf tabergid » Mið 25. Feb 2009 20:54

ekkert hnjask og enginn raki... þetta var ekki það langur tími sem hún var úti þar
sem þetta var bara út í heitann bíl og komin í stofu 5 mín seinna...




palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf palmi6400 » Mið 25. Feb 2009 21:13

geturu ekki bara farið með psu inn í viðgerð?




krissi13
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:36
Reputation: 0
Staðsetning: Akranesi
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með aflgjafa (power supply)

Pósturaf krissi13 » Mið 25. Feb 2009 22:54

þetta gerðist fyrir bróðir minn , hann lét bara tengja PSUið beint við venjulegt Power tengi og lét hann vera ehv vera yfir nóttina eða ehv og svo setti hann PSUið aftur í tölvuna og kveikti svo á sér

PS. þetta gerðist eftir flutningar og hann á borðtölvu frá HP :P


Intel Core 2 Duo E4500 @ 2.2 GHZ , Nvidia Geforce 8500GT 512MB , Gigabyte GA-P31-DS3L , WD Veloci Raptor 10,000 RPM , Acer AL2216W Widescreen , Creative 5.1 Dolby Digital Surround System , 4GB SuperTalent 800Mhz