Síða 1 af 1

Hjálp (bætt við) vantar drivera fyrir Gigabyte móðurborð.

Sent: Mán 23. Feb 2009 16:34
af andrz
Góðan Daginn.

Ég er með Gigabyte GA-8i945PE móðurborð og finn hvergi driverana fyrir það á netinu, það er ekki á gigabyte síðunni. Var að spá hvort einhver hérna vissi hvar væri hægt að finna þá.

Re: Hjálp

Sent: Mán 23. Feb 2009 16:46
af methylman

Re: Hjálp

Sent: Mán 23. Feb 2009 16:48
af andrz
Ætti einhver af þessum driverum að virka eða ?

Re: Hjálp

Sent: Mán 23. Feb 2009 17:41
af lukkuláki
andrz skrifaði:Ætti einhver af þessum driverum að virka eða ?


Annars hefði hann ekki verið að banda þér á þessa slóð .... er það?
Þetta eru driverar fyrir þetta borð

Re: Hjálp

Sent: Mán 23. Feb 2009 19:51
af methylman
andrz skrifaði:Ætti einhver af þessum driverum að virka eða ?


Farðu inn á þennan link og hladdu niður þessu forriti http://www.cpuid.com/pcwizard.php

keyrðu það. Þetta forrit sýnit þér hvaða búnaður er í tölvunni og hvaða driverar passa þínu borði t.d. Real Tech hljóðkort og framvegis of þetta er Intel 945 kubbasett það er hægt að lesa út úr nafninu á móðurborðinu GA-8i945PE