Síða 1 af 1

Usb Hd box að valda vandræðum

Sent: Fim 20. Nóv 2003 17:29
af Skoop
Ég er að nota WinXP og keypti mér nýlega Usb2 kort , 120gb harðann disk og USB box utan um diskinn.
Vandamálið er að mjög oft þá hættir windows að sjá að diskurinn sé formattaður og sér ekki gögnin á disknum

Eina sem lagar þetta er að slökkva á disknum og kveikja aftur

hafið þið einhverjar hugmyndir hvað veldur

Sent: Fös 21. Nóv 2003 15:01
af RadoN
fá sér FireWire tengt box..

Sent: Fös 05. Des 2003 13:54
af Skoop
jæja þetta var víst ekki usb boxið eftir alltsaman, heldur var diskurinn gallaður sögðu þeir í tölvulistanum

Sent: Fös 05. Des 2003 14:16
af Sigurður Ingi Kjartansson
RadoN skrifaði:fá sér FireWire tengt box..


Yfirleitt mikið betra

Sent: Fös 05. Des 2003 14:52
af GuðjónR
Er þetta ekki málið?

Sent: Lau 06. Des 2003 07:40
af halanegri
Sniðugra að eiga FireWire/USB2 compatible box utan um venjulegan harðan disk, þá getur maður skipt um disk að vild, fleiri möguleikar. ;)

Sent: Lau 06. Des 2003 11:45
af Sigurður Ingi Kjartansson
halanegri skrifaði:Sniðugra að eiga FireWire/USB2 compatible box utan um venjulegan harðan disk, þá getur maður skipt um disk að vild, fleiri möguleikar. ;)


Líklega er það málið, séstaklega ef maður ætlað að fá "lánað" efni hér og þar

Sent: Mán 08. Des 2003 13:39
af Aron Fask
sko eg hef verið að spá í að fá mér utanáliggjandi

Drive Kit fyrir harðdiska eða geisladrif, 480mbps USB2 og FireWire tengt
og harðann disk inní. þar að seygja

Samsung ATA-133 160GB 7200rpm 8MB buffer

er þetta góð lausn við litlum hörðum diski á lappanum mínum eða er þetta tóm Tjara :?:

Sent: Mán 08. Des 2003 14:17
af Pandemic
tók svona box úr sambandi í blokk og rafmagnið fór af blokkinni :shock:

Sent: Mán 08. Des 2003 21:53
af Aron Fask
ÆÆ eimingja þú en já er þetta ekki rafmagn gegnum usb :?:

Sent: Mán 08. Des 2003 22:20
af Pandemic
nei :shock:

Sent: Þri 09. Des 2003 19:06
af Aron Fask
Ok eg skil :( eg var ad vona það en jæja mig langar samt í sona
:twisted:

Sent: Mið 10. Des 2003 16:54
af MezzUp
Pandemic skrifaði:tók svona box úr sambandi í blokk og rafmagnið fór af blokkinni :shock:

er það þá ekki soldið illa hannað rafmagnskerfi fyrst að ein íbúð getur slegið öllum hinum út?

Sent: Mið 10. Des 2003 16:55
af Fox
ég myndi ekki þora að hafa ide í boxi... smá búmm á boxið og diskurinn er ónýtur :(

´getur valdið critical dataloss ef þú ert að færa boxið meðan hann er í gangi... ég mæli með alvöru extrenal harddrive..

Sent: Mið 10. Des 2003 17:08
af gnarr
Einusinni vorum við strákarnir á lani útí suðurhlíðum. 3 af strákunum hlupu útí bt í kringlunni vegna þess að eitt netkortið virkaði ekki. við hinir sátum og vorum að leika okkur í AQ.
Umþaðbil hálftíma eftir að strákarnir fóru, sló út öllu rafmagninu á laninu.. við fussuðum smá og fórum síðan út, og komumst að því að rafmagnið var farið af öllum suðurhlíðunum og meiraðsegja perlunni líka. um 30 mínútum seinna komu strákarnir aftur, og sögðu okkur hvað hafði gerts.

Strákurinn sem var að fara að kaupa netkortið fór í hraðbanka í kringlunni, hann setti hraðbankakorti sitt í hraðbankann, en bankinn spítti því alltaf út áður en það var komið alla leiðina inn, svo að hann var geðveikt pirraður og lamdi í kortið meðan það var enþá í raufinn. kortið beyglaðist í raufinni og fór næstum alla leið inn og það kom svona rafmagnsblossi úr hraðbankanum og rafmagnið sló út í kringlunni...

við vorum bara WTF!! OMG!! HAX!!! (aðeins að ýkja ;]) og héldum að þeir væru bara að bulla í okkur og ljúga þessu. svo sýndu þeir okkur kortið, það var með brunablett öðrumegin og allt krumpað.

Semsagt... vinurminn sló í hraðbanka kort, sem sló út hraðbankanum, sem sló út rafmagninu í kringlunni, sem að sló út rafmagninu af öllum suðurhlíðunum og kringlusvæðinu :oops:

talandi um illa hannað rafmagnskerfi.

Sent: Mið 10. Des 2003 17:21
af Hlynzi
USB er bara vesen. Ég hef bara haft slæma reynslu af því drasli. spurning um að nota firewire.

En hrundi diskurinn aldrei algjörlega ?

Sent: Mið 10. Des 2003 17:25
af Fox
málið er... ef öll ljósin í kringlunni eru á, og öll tækin á on.. og svo slær út, svo slær einhver inn.... þá kemur overload á kerfið. það verður að gjöra svo vel að byrja á að slá út öll svæðin, slá svo inn aðal, og svo hverju svæði fyrir sig.

Sent: Mið 10. Des 2003 17:31
af gnarr
?? ætli það hafi gerst ?? einhver hafi ætlað að slá rafmagninu inn aftur þar sem að strákarnir slóu út og þannig drepið hlíðarnar?

Sent: Mið 10. Des 2003 17:44
af GuðjónR
Fox hvað ertu í stóru "herbergi" ?