Síða 1 af 1

uppfærsla á tölvubúnaði...

Sent: Fös 20. Feb 2009 21:14
af siffil
Er að skoða til um hvað væri best að uppfæra í tölvunni minni til að fá betri gæði og fps í leikjum?
en þetta er það sem ég er með

Athlon64 X2 5000+ Windsor (OEM),
GeIL 2GB Value PC2-6400,
Samsung Spinpoint 500GB SATA2 7200 snúninga, 16MB buffer,
Sparkle GeForce 9600GT 512MB,
Tacens Radix II 520W,
Gigabyte G-Power Cooler Pro. :? :?:

Re: uppfærsla á tölvubúnaði...

Sent: Fös 20. Feb 2009 22:43
af Nariur
verðhugmynd?

Re: uppfærsla á tölvubúnaði...

Sent: Lau 21. Feb 2009 12:50
af siffil
svona 20 þús :)

Re: uppfærsla á tölvubúnaði...

Sent: Lau 21. Feb 2009 16:03
af zedro
Fyrir svona lítið budget myndi ég segja minnisaukning og nýr örri eða nýtt skjákort.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Held að það væri samt lang sniðugast að bæta við 8.500kr og fá sér 4850 kort :P

Re: uppfærsla á tölvubúnaði...

Sent: Lau 21. Feb 2009 17:06
af TwiiztedAcer
Zedro skrifaði:Fyrir svona lítið budget myndi ég segja minnisaukning og nýr örri eða nýtt skjákort.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Held að það væri samt lang sniðugast að bæta við 8.500kr og fá sér 4850 kort :P


ojj, Force3D eru með svo ljót kort
væri lang best að fá sér Athlon64 6000+

Re: uppfærsla á tölvubúnaði...

Sent: Lau 21. Feb 2009 17:41
af zedro
TwiiztedAcer skrifaði:ojj, Force3D eru með svo ljót kort
væri lang best að fá sér Athlon64 6000+


Sem sagt ef kortið er "fallegt" þá má það vera hávært og lélegt :shock:
Ég er persónulega fyrir góða kælingu og góð afköst, enda vill ég að
skjákortið mitt njóti sín á skjánum hjá mér :catgotmyballs