Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Feb 2009 19:45

Ég keypti mér nýjan harðan disk um daginn sem er 465 GB og setti Windows á hann og allt gékk fínt,en síðan kom upp smá vandamál og ég unstallaði windows xp út og setti inn
aftur að þá kom í ljós að nýji diskurinn virðist hafa skipt sér í tvennt (splittaður) og C-drifið sem Windows er á er allt í einu 104 GB! og restinn af disknum er 361 GB og ég skýrði hann bara backup eins og má
sjá á myndinni.

Enn hvernig stendur á þessu? get ég ekki haft bara drifið í heild 465 GB sem hann á að vera!

Mynd



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf frikki1974 » Sun 01. Feb 2009 19:46

þetta er soltið smá mynd en kannski þetta virkar

http://www.imagechicken.com/viewpic.php ... 8700&x=jpg



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf Zorglub » Sun 01. Feb 2009 21:30

Þetta gerist reyndar ekki sjálfkrafa og skrifast einfaldlega á þína fingur :wink:
En til þess að laga þetta þarftu að setja stýrikerfið upp aftur og velja að delete partion (hreinsar allt af disknum), create partion (með heildarstærð disksins) og formata svo.
En svo er nú líka sniðugt að hafa þetta bara svona, færir bara my documents yfir á hinn hlutann á disknum og þá losnarðu við tilfærslur og gagnabjarganir ef þú þarft að setja stýrikerfið upp einhverntíman aftur.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf frikki1974 » Mán 02. Feb 2009 16:13

Já mín sök en ég ætla bara gera það sem þú mælir með,mér líst vel á að hafa documents á öðrum disk.

Takk fyrir hjálpina




Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf Pollonos » Fös 27. Mar 2009 22:22

Það þarf ekki að formatta upp á nýtt. Nota Partition Magic til að sameina, splitta eða breyta partitionstærðum.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf Xyron » Fös 27. Mar 2009 23:05

Gparted er líka frítt forrit sem er mjög öflugt fyrir alla partition/disk umsýslu..

Þetta er ss. live cd sem getur resizeað/convertað/partionað/etc. öll helstu file systems (extx,fat32,ntfs..)




siggisuri
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 23:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskurinn virðist vera splittaður!

Pósturaf siggisuri » Þri 28. Apr 2009 22:56

Þetta forrit Gparted er hætta á að maður geti tapað gögnum ef maður reynir að sameina tvær partation.