Síða 1 af 1

Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Mið 28. Jan 2009 15:54
af omare90
ég hef undanfarið verið að pæla í að uppfæra skjákortið mitt , þannig ég ákvað að leggja á náðar ykkar og spyrja um ráð

Lágmarkskröfur
- PCI-express
- 2xdvi (þarf ekki að TV-out)
- Má ekki kostar meira en 10 þús , 15 mest


Með von um skemmtileg svör

Kv Ómar :)

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Mið 28. Jan 2009 16:10
af Gúrú
9600GT ef að þú týmir aukapeningnum :P

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Mið 28. Jan 2009 16:13
af Sydney
Færð ekkert nýtt af viti fyrir undir 15 þúsund, myndi mæla með 4670 ef þú ert með lágt budget.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1246
Kostar 18k

9600GT er í raun aðeins kraftmeira, fer aðallega eftir því hvort þú viljir nvidia eða ATi kort.

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Mið 28. Jan 2009 21:43
af Einsi10
Það er 9600 gt í minni tölvu og það er búið að reynast mjög vel.

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Fim 29. Jan 2009 17:34
af Hyper_Pinjata
svolítið Sexy Bulky vifta þessi Asus á ATi 4670 kortinu :lol:

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Fim 29. Jan 2009 20:35
af jonsig
GTX 295 er klárlega málið , 10þús á mánuði í 12 mánuði :)

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Fim 29. Jan 2009 20:40
af vesley
jonsig skrifaði:GTX 295 er klárlega málið , 10þús á mánuði í 12 mánuði :)



10 mánuði ekki 12 kostar 100 þús kall ;)

Re: Ráðleggingar um Skjákort

Sent: Fim 29. Jan 2009 20:59
af coldcut
vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:GTX 295 er klárlega málið , 10þús á mánuði í 12 mánuði :)



10 mánuði ekki 12 kostar 100 þús kall ;)


það eru nú oftast einhverjir vextir á svona lánum ;)