Síða 1 af 1
ÉG er að leyta mér að tölvu en finn ekki
Sent: Fös 14. Nóv 2003 18:39
af Skuggasveinn
Ég er að leyta að tölvu, hún á að vera góð í alla staði, ekki bara eikkað mega skjákort og hitt rusl...
Hún á ekki að vera notuð
Hún má kosta eitthvað í kringum 150.000
Eru pro gaurar tilbúnir til þess að hjálpa mér að finna þessa elsku sem bíður eftir mér einhversstaðar í heiminum?
Plís hjálpiði mér að finna góða tölvu á sanngjörnu verði.
PS. ég er enginn nýliði í tölvumálum...
Re: ÉG er að leyta mér að tölvu en finn ekki
Sent: Fös 14. Nóv 2003 18:52
af Voffinn
Skuggasveinn skrifaði:Ég er að leyta að tölvu, hún á að vera góð í alla staði, ekki bara eikkað mega skjákort og hitt rusl...
Hún á ekki að vera notuð
Hún má kosta eitthvað í kringum 150.000
Eru pro gaurar tilbúnir til þess að hjálpa mér að finna þessa elsku sem bíður eftir mér einhversstaðar í heiminum?
Plís hjálpiði mér að finna góða tölvu á sanngjörnu verði.
PS. ég er enginn nýliði í tölvumálum...
Víst þú ert enginn nýliði í tölvumálum, þá geturu bara sett hana saman sjálfur :] Og þar af leiðandi eytt meiri tíma að læra stafsetningu.
Bréf fært af mér.
Sent: Fös 14. Nóv 2003 19:03
af Zaphod
Afsakaðu Voffann , hann er nýorðinn þráðstjóri . Valdið stígur honum til höfuðs.
Re: ÉG er að leyta mér að tölvu en finn ekki
Sent: Fös 14. Nóv 2003 19:32
af gumol
Skuggasveinn skrifaði:Ég er að leyta að tölvu, hún á að vera góð í alla staði, ekki bara eikkað mega skjákort og hitt rusl...
Hún á ekki að vera notuð
Hún má kosta eitthvað í kringum 150.000
Eru pro gaurar tilbúnir til þess að hjálpa mér að finna þessa elsku sem bíður eftir mér einhversstaðar í heiminum?
Plís hjálpiði mér að finna góða tölvu á sanngjörnu verði.
PS. ég er enginn nýliði í tölvumálum...
Hérna eru 2 hugmyndir sem eru góðar ef þú ætlar ekki að setja tölvuna saman sjálfur.
---Task.is---
ABIT IC7 16.499 kr.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=565
P4 2.8GHz (800)R 32.900 kr.
http://www.taks.is
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta 6.000 kr.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359
512 MB DDR-400 10.490 kr.
http://www.taks.is
120GB (7.2K/2MB/ATA) 10.900
http://www.task.is
Redeon 9600pro 19.900 kr.
http://www.task.is
NEC ND-1300A DVD+RW/-RW W/SF - Svartur 18.000 kr.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=595
Chieftec Dragon 11.000 kr.
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=302
Samsetning x.xxx kr.
http://www.task.is
---/Task.is---
---Computer.is---
Asus P4P800 13.205 kr.
http://www.computer.is/vorur/3428
P4 2.8GHz (800)R 27.835 kr.
http://www.computer.is
Zalman 7000CU kæliplata og vifta 5.415 kr.
http://www.computer.is/vorur/3938
512 MB DDR 400 9.462 kr.
http://www.computer.is
HDD 120 GB 12.920 kr.
http://www.computer.is
Redeon 9600proXT 23.655
http://www.computer.is
Sony DVU14A, 4,7 GB DVD-/+R/RW skrifari 19.000 kr.
http://www.computer.is/vorur/1949
Target CY4 Series, Middle Tower 8.000 kr.
http://www.computer.is/vorur/1564
Samsetning x.xxx kr.
http://www.computer.is
---/Computer.is---
Vantar nokkuð þí þetta hjá mér?
Sent: Fös 14. Nóv 2003 20:13
af Skuggasveinn
Voffinn... Málið er sko að það eru pro gaurar hérna, ég er ekki pro þó svo að ég sé ekki nýliði...
Annars bara kærar þakkir gumol.... En gaman væri að sjá meira af einhverju þessu líku...
Sent: Lau 15. Nóv 2003 02:06
af gnarr
ertu búinn að líta á recommended hardware þráðinn? þar erum við búnir að setja sona allt sem að við myndum kaupa. semsagt allt sem að er með gott price vs. performance. allir þeir hlutir settir saman í tölvu myndi vera DA BOMB.
Sent: Lau 15. Nóv 2003 05:26
af Lakio
Bara betri aflgjafa!
Antec TruePower 550w TrueControl aflgjafi 17.990 Kr.
Og ekki versla við Computer.is!
Task.is eru góðir
Sent: Lau 15. Nóv 2003 13:24
af Pandemic
Sammála computer.is skíta búð
Sent: Lau 15. Nóv 2003 13:56
af gumol
Ég myndi líka frekar versla við task.is, en þetta Abit borð er bara ekki að koma vel út úr samanburði
Sent: Lau 15. Nóv 2003 16:25
af Lakio
spáðu í þessu!
Viltu ekki AMD?
Biddu bara task um tilboð
Sent: Lau 15. Nóv 2003 17:03
af gumol
Þegar maður er tilbúinn að nota 150.000 til að kaupa tölvu kaupir maður sér ekki AMD
Sent: Lau 13. Des 2003 22:46
af Aron Fask
True
Sent: Lau 13. Des 2003 22:57
af halanegri
Fordómafullu apakettir!
Sent: Sun 14. Des 2003 00:15
af ICM
gumol, jú ef maður vill fá sér ásættanlega aukahluti, þegar allir örgjörvar eru hvort sem er allir orðnir svona öflugir þá fer manni að langa meira í hluti eins og flottari skjái osfv.
Sent: Sun 14. Des 2003 01:11
af gumol
Mér finnst allavega að maður ætti ekki að fá sér AMD þegar maður notar 150.000 í nýa tölvu.
Sent: Sun 14. Des 2003 01:22
af ICM
gumol skrifaði:Mér finnst allavega að maður ætti ekki að fá sér AMD þegar maður notar 150.000 í nýa tölvu.
Alveg eins og að kaupa iPod frekar en aðra ódýrari spilara, kostar mikið, lélegri hljóðgæði, erfiðara að skipta um batterý, minna geimslupláss... í stað þess að kaupa annan mp3 spilara og í staðin splæsa á sig góðum Sennheiser og fjarstýringu/upptöku fyrir svipaðan pening...
Sent: Sun 14. Des 2003 01:28
af gumol
Ég sá ekkert samhengi í þessu og Intel vs. AMD nema þetta með verðir.
Mér finnst Intel betra en AMD
Þér finnst AMD betra en Intel
Þetta á ekki eftir að breytast sama hvað við rífumst mikið svo við skulum hætta því.
Hjálpaðu frekar drengnum og settu saman sambærilega tölvu með AMD svo hann geti valið.
Sent: Sun 14. Des 2003 05:02
af Framed
Ég verð nú að segja eins og er að helstu rökin fyrir kaupum á AMD (verðið) eru næstum fallin um sjálf sig. Þ.e.a.s. verðmunurinn er orðinn svo lítill á "sambærilegum" Intel og AMD örgjöfum að mér finndist ekki taka því að kaupa AMD ef maður er bara að hugsa um sparnaðinn. Hitt er svo annað mál að sumir eru AMD menn og aðrir Intel menn og það mun aldrei breytast, enda ætla ég ekki að fara út í þá umræðu hérna.
Og ef þið efist eitthvað um þetta sem ég er að segja skoðið þá bara verðin hérna á vaktinni. Ef þið berið saman verðin á "sambærilegum" AMD CPU og Intel CPU í sömu búð þá sjáið þið að verðmunurinn er frá um 2000 kr. og upp í um 10000 kr.
Að lokum þá tek ég undir með gumol, hvernig væri nú að þið AMD menn mynduð setja saman sambærilega AMD tölvu fyrir drenginn.