Síða 1 af 3

GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:37
af jonsig
Sælir ég vildi bara tilkynna að ég ætla að vera fyrstur á spjallinu til að kaupa tví kjarna Nvidia kort .

Er ekki málið að splæsa í svona áður en allt fer endanlega til fjandans ?

Re: GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:38
af vesley
þú ert dáldið seinn það er allt farið til fjandanns...

Re: GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:40
af jonsig
verðbólgu skotið á eftir að koma ekki satt? og atvinnuleysið max´ast á næsta ári


Ég hef ekki hugmynd af hverju ég er að skipta úr E8600 radeon 4870 512mb crossfire yfir í I7 á GTX 295

Re: GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:42
af Matti21
Hvað í ósköpunum meinarðu með "áður"?
En ég ætla að vona að þú sért ekki að fara að skipta út tveimur HD4870 kortum (undirskrift...) fyrir GTX295, heimskulegri eyðslu á 100.000 krónum get ég varla ímyndað mér....

Re: GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:43
af jonsig
Þetta er ekki alveg svona nazty,,, ég er að selja 1 kortið og gefa litla bro hitt .. hann er að verða 11 ára =D>

Þeir uppí computer.is finnst ég líka vera nuts .. ég skipti úr 6400+ í E8600 ??

Re: GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:46
af Gúrú
Við hvað vinnur kallinn? Í grófum dráttum? Fv. stjórnarformaður í banka?

Re: GTX 295

Sent: Þri 20. Jan 2009 23:48
af jonsig
sæll , nei .. segjum bara að ég sé í vel launaðari vinnu samt engin ofurlaun , langt frá því , og ég hef ekkert betra að gera .

Re: GTX 295

Sent: Mið 21. Jan 2009 00:02
af FummiGucker
jonsig skrifaði:Þetta er ekki alveg svona nazty,,, ég er að selja 1 kortið og gefa litla bro hitt .. hann er að verða 11 ára =D>

Þeir uppí computer.is finnst ég líka vera nuts .. ég skipti úr 6400+ í E8600 ??


hvaða verð hugmynd varstu með í huga :Þ ?

Re: GTX 295

Sent: Mið 21. Jan 2009 00:05
af Matti21
jonsig skrifaði:Þetta er ekki alveg svona nazty,,, ég er að selja 1 kortið og gefa litla bro hitt .. hann er að verða 11 ára =D>

Þeir uppí computer.is finnst ég líka vera nuts .. ég skipti úr 6400+ í E8600 ??

Fyrir hvað?! Tvo auka ramma á sek.?
Og byggt á driver-stuðning Nvidia á fyrri 2x GPU kortum tæki ég HD4870 í crossfire fram yfir GTX295 any day! Mundi alvarlega skoða 9800GX2 og orðið "Micro-stuttering" áður en þú ferð í þessa uppfærslu.
Í alvörunni ef þú villt endilega eyða 100.000 krónum í að uppfæra nú þegar frábæra tölvu þá bíddu í nokkra mánuði og splæstu í Core i7 uppfærslu þegar það hefur aðeins lækkað í verði. Þá ertu allavega kominn upp í næstu kynslóð, þetta er 100.000 króna uppfærsla sem færir þig upp um ekki eitt einasta skref.
En þú eyðir pening í það sem þú villt...ég skil samt ekki pælinguna í að uppfæra tölvu sem MAX-ar út allt nú þegar. Ég uppfæri þegar ég er orðinn ósáttur með performance...

Re: GTX 295

Sent: Mið 21. Jan 2009 08:32
af Nariur
ekki runnar 650W PSU tölvuna þína, jonsig?

var að skoða undirskriftina

Re: GTX 295

Sent: Mið 21. Jan 2009 10:35
af antono
þitt líf kútur!

Re: GTX 295

Sent: Mið 21. Jan 2009 19:38
af jonsig
já thouch´ing ræðan hans Matta , en ég er búinn að panta kortið það kemur í næstu viku og hver segir að ég sé ekki að fara að uppfæra í I7 í leiðinni :roll:

650w ég er með kassa með 2x power supply. annars mundi þetta örugglega slefa

Re: GTX 295

Sent: Fim 22. Jan 2009 10:07
af Ayru
Engin er nutzari en ég, Ég skipti úr e6700 í e8500 , :D

og er að skipta úr p35platinum í striker 2 extreme ,´´ur 4x1g ddr2 1066mhz dominator 'I 2x2gb 1800mhz ddr3 dominator minni og gtx295 í sli

Re: GTX 295

Sent: Fim 22. Jan 2009 14:00
af Sydney
Ayru skrifaði:Engin er nutzari en ég, Ég skipti úr e6700 í e8500 , :D

og er að skipta úr p35platinum í striker 2 extreme ,´´ur 4x1g ddr2 1066mhz dominator 'I 2x2gb 1800mhz ddr3 dominator minni og gtx295 í sli

Vinnur mig, ég fór úr E6600 í E8500 :/

Re: GTX 295

Sent: Fim 22. Jan 2009 18:02
af Tóti
Er maður eitthvað að græða á mikið á því að fá sér E8500 ?
Er með E6600 klukkaðan í 3.2 Ghz.

Re: GTX 295

Sent: Fim 22. Jan 2009 19:55
af jonsig
Ayru , ef þú ert ekki að rugla í liðinu þá máttu ekki fá déskotans 295 kortið fyrr en á fimmtudag í næstu viku , því ég fæ mitt með sérpöntun á miðvikudag næstu viku

OG ef þú ert ekki að rugla í okkur til hvers í andsk , að hafa 2x af GTX295???? meina þetta kort er að ná næstum helmingi betra performance heldur en HD4870x2

Re: GTX 295

Sent: Fim 22. Jan 2009 20:05
af jonsig
Nvidia hafa jarðað ATI aftur , en ég hef á tilfinningunni að það verði vandamál á þessum kortum, ég get ímyndað mér að það hafi verið gígantísk pressa á Nvidia að ná titlinum aftur þar sem þeir eru í djúpum s#%t í dag

Mynd

Re: GTX 295

Sent: Lau 24. Jan 2009 23:12
af Ayru
jonsig skrifaði:Nvidia hafa jarðað ATI aftur , en ég hef á tilfinningunni að það verði vandamál á þessum kortum, ég get ímyndað mér að það hafi verið gígantísk pressa á Nvidia að ná titlinum aftur þar sem þeir eru í djúpum s#%t í dag

Mynd


GO TEAM NVIDIA! :D

Re: GTX 295

Sent: Lau 24. Jan 2009 23:56
af halldorjonz
shitt maður, hvernig tímiru þessu? og tilhverss, það er ekkert eins og það sé nauðsynlegt að hafa eitthverja drasl leiki eins og crysis í 200fps :P
EN ef þú ert að gera eitthvað svona dæmi, sem acutally skiptir eitthverju máli, 3D eða stórum forritum og svona vísindadæmi, þá myndi ég alveg kaupa svona flott og öflugt, en af því að þetta er fyrir leiki og eitthvað svoleiðis sull, þá myndi ég aldrei tíma þessu :P

Re: GTX 295

Sent: Sun 25. Jan 2009 01:13
af Sydney
Jónsi, segðu mér að þú sért að folda með þessu gerpi :D

Re: GTX 295

Sent: Sun 25. Jan 2009 02:54
af jonsig
Auðvitað verður þetta kort notað í Folding@home

Re: GTX 295

Sent: Sun 25. Jan 2009 10:23
af Iceviper81
Ég þarf víst að syrgja Jónsig, var að koma frá Orlando núna í morgun með 2x svona elskur í farteskinu ásamt öðru góðgæti :D

Er reyndar með 1x GTX280 frá Evga (fengið fyrir gallað BFG kort) nú þegar, sem verður notað sem physX kort í leikjum, sem og eins og fyrirrennari þess, blessuð sé minnig þess, í Folding@home, ásamt þeim 2x GTX295 í SLI.

Ástæðan fyrir þessari "fjárfestingu" er að ég notast mikið við Cuda, var upprunalega að spá í Tesla C1060, en finnst það vera óþarflega dýrt, og auðvitað ekki eins gott í leikjum, þar sem um sérhæft Cuda kort er að ræða.

En elskan verður svona þegar hún verður komin saman:

Keypt úti:
Asus Rampage II Extreme X58 Móðurborð
i7 965 Extreme Örgjörvi
12 Gb OCZ Reaper Triple Channel DDR3 1866 Mhz
2x GTX295 frá XFX
64GB Solid State Drif frá OCZ (Stýrikerfisdiskur :D )

Total: $3469,93
Rándýrt en vel þess virði fyrir svona "ofurtölvu" :D

Hér heima - Tölvuvirkni - úr eldri vél
1x GTX280 frá Evga

Computer.is
BluerRay og HD-DVD lesari, BlueRay skrifari frá LG


Partar úr gömlu vélini eru "arfleiddir" til litla bróðurs, sem er í skýunum yfir því.

Segi nú bara góðan dag (góða nótt) og er farin í rúmið.

Re: GTX 295

Sent: Sun 25. Jan 2009 13:00
af KermitTheFrog
Ég væri alveg til í að vera bróðir þinn :P heh

Re: GTX 295

Sent: Sun 25. Jan 2009 14:38
af Nariur
sleeef

Re: GTX 295

Sent: Sun 25. Jan 2009 17:12
af Gúrú
Ég ásaka þessa tölvu um að vera vaporware :shock:
Sleeef!