kaupa tölvu (setjana sjálfur saman)
Sent: Þri 06. Jan 2009 23:27
jæja núna er kominn tími á fyrir nýja leikjatölvu og mig langar helst að púsla henni saman sjálfur,
hún þarf að ráða við alla nýjustu leiki T.d Gta Iv og Crysis svo eitthvað sé sagt,
og ég er svo ekki snjall maður að ég viti hvort allir hlutirnir passa saman.
þetta prófaði ég að setja saman og er þetta þess virði? og passar þetta? endilega komið með hugmyndir eða breytingar.
AMD Phenom X4 Quad-Core 9850
SonyNEC Blu-ray Serial-ATA
Samsung 750GB Serial-ATA II
Gigabyte MA790X-DS4, AM2+, 4xDDR2, 4xSATA2, 2xPCI-E CrossFireX
SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz
XFX NVIDIA GeForce 9800GTX+ TVÖ!!
CoolerMaster Centurion turnkassi
Belkin USB 2.0 og FireWire PCI kort Nema þetta sé í kassanum:S
Thermaltake ToughPower 700W
hún þarf að ráða við alla nýjustu leiki T.d Gta Iv og Crysis svo eitthvað sé sagt,
og ég er svo ekki snjall maður að ég viti hvort allir hlutirnir passa saman.
þetta prófaði ég að setja saman og er þetta þess virði? og passar þetta? endilega komið með hugmyndir eða breytingar.
AMD Phenom X4 Quad-Core 9850
SonyNEC Blu-ray Serial-ATA
Samsung 750GB Serial-ATA II
Gigabyte MA790X-DS4, AM2+, 4xDDR2, 4xSATA2, 2xPCI-E CrossFireX
SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz
XFX NVIDIA GeForce 9800GTX+ TVÖ!!
CoolerMaster Centurion turnkassi
Belkin USB 2.0 og FireWire PCI kort Nema þetta sé í kassanum:S
Thermaltake ToughPower 700W