Hefði nú haldið að B3 væri löngu dottið út. Man að maður var að pæla í þessu í sumar 2007 en eftir það held ég að allir Q6600 séu G0. Nema þá að búðirnar hérna hafi fengið einhver gömul eintök inn núna en mér finnst það voða hæpið. Ef þú ert samt í vafa ættirðu að geta hringt í búðirnar og spurt. Ef þeir eru í vafa um það þá er kóði einhverstaðar á örgjörvanum sjálfum SL9UM=B3 SLACR=G0 En djöfull hefur kvikindið hækkað í verði. Keypti minn (G0) á rúman 17.000 kall :/
Re: Q6600 G0 stepping
Sent: Lau 03. Jan 2009 01:29
af Opes
Shit. Ég er að fara að kaupa þetta á 31þ . En ok, vil bara vera viss . Ég kíki á þetta til öryggis þegar ég kaupi hann. Takk takk.