Afsaka islennska stafa leyisd, er med XP an isleskra stafa, sokum thess ad eg thurfti ad setja thad upp til ath geta raest upp tolvuna hja mer (Vista Ultimate 64bit adur).
Vandamalid er thannig at eg keypti mer BFG GTX280 kort i september fra Tolvutaekni, og hefur thad verid frabaert thar til fyrir rett fyrir jol.
Nu thegar eg raesi eitthvern 3d leik, tha fryss tolvan og skjarinn verdur einlitur, atti gamalt 7950GT kort sem ad eg skipti ut fyrir GTX280 kortid, og nu virkar allt vel.
GTX280 kortid hefur verid adalega ad keyra EVE clientinn sem og Folding @ home. Thad eina sem eg hef gert a milli thess tima ad kortid kom i tolvuna thar til nu er ad uppfaera driverana fyrir skjakortid, sem og setja nokkra leiki inn.
Gat raest tolvuna upp i Safe Mode med Vista, eyddi ut display driverum og gat tha raest Vista, en engir 3d leikir og faranlega haegt sokum engrar 3d getu (3d desktop i Vista).
er med aflgjafa keyptan fra Tolvutaekni lika sem ad er 850W og a ad vera geta keyrt tolvuna hja mer med ollu thvi sem ad er i henni vel.
Litur ad ollu leyti ad eg thurfi ad fara med kortid til theyrra i "Check", og fa vonandi nytt i stadin, samt fjandi undarlegt ad kortid se farid ad lata svona eftir um 3 maundudi af godri vinnslu, svona kort a alveg ad thola thad ad keyra Folding @ home meira og minna 24/7 er thad ekki???
GTX280 "dautt???"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Þri 31. Okt 2006 19:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
GTX280 "dautt???"
Vélbúnaður: Asus Rampage II Extreme, i7 965 Extreme á 3.2 Ghz, 12 Gb OCZ Reaper Triple Channel 1866 Mhz, 2x XFX GTX295 í SLI, 1x Evga GTX280 (physX), 64 Gb Solid state drif (OS), 10x SATA drif(8,9 Tb), CM Stacker 830 Evo kassi.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: GTX280 "dautt???"
Það á nú svo sem alveg að ráða við það en ég mæli engan vegin með því að hafa kortið í þungri vinnslu 24/7. En þú hefur bara fengið gallað kort og þessi folding @ home keyrsla hefur eflaust bara látið þann galla koma í ljós fyrr en venjuleg leikjaspilun hefði gert. Skokkaðu bara með kortið í tölvutækni eftir áramót og láttu þá skoða það. Þeir eiga að láta þig fá nýtt kort. Þeir skiptu út mínu gamla 8800GT þegar ég fékk gallað kort úr kassanum. Lánuðu mér líka 8800GTS kort meðan ég beið yfir helgi eftir nýrri sendingu.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010