Síða 1 af 1

Sparkle Gf4 Ti4200 8x

Sent: Fös 20. Des 2002 11:48
af MezzUp
Ég vara að spá í þessu korti:
http://www.tolvuvirkni.net/pw?inc=view& ... G4Ti42008X
Sparkle er örugglega ekki frægasta merkið í bransanum en mér líst ágætlega á þetta kort. Það versta er að ég hef hvergi getað fundið review um þetta á netinu.
Á einhver þetta kort eða eitthvað Sparkle kort?

Sparkle er fínt.

Sent: Fös 20. Des 2002 14:24
af GuðjónR
Ég er með 1x MSI-Ti4400 og 1x Sparkle Gf4-MX440 og bæði kortin svínvirka.

Ti4400 kortið er með nákvæmlega eins viftu og er á þessi mynd af Sparkle kortinu.
Þessi vifta er ekki hávær, allaveganna ekki á MSI kortinu.

Fín kaup, kíldu á þetta.

Sent: Fös 10. Jan 2003 12:10
af hsm
Sparkle eru fín kort á eitt sjálfur og er mjög ánægður með það.

Sent: Fös 10. Jan 2003 17:09
af Castrate
ég á 1x Xtacy GF4 TI4600 og 1x Sparke GF2 Pro bæði kortin svínvirka vinur minn er með GF2 korið í láni og hann hefur ekkert að kvarta er að spila UT2003 fínt á því :D

Sent: Fös 10. Jan 2003 18:17
af MezzUp
ég keypti kortið og mundi ég segja að þetta væri nokkur framför frá gamla VooDoo kortinu mínu :)