Síða 1 af 1

lyklaborðsvesen

Sent: Fös 26. Des 2008 21:22
af w.rooney
Allti einu byrjaði lyklaborðið mitt að gera svona kommur( ´´a) yfir stafi , þeas 2 kommur en ekki bara þessa venjulega eina kommu , er b´´uinn að restarta og allt er við sama heygarðshornið , hvernig lagar maður biluð lyklaborð ?

Re: lyklaborðsvesen

Sent: Fös 26. Des 2008 22:47
af DoofuZ
Ég sé ekki betur en að þú sért að lenda í sama vandamáli og andribolla hér, getur kannski fundið lausn á vandanum með því að lesa svörin við hans vanda annars er þetta annað hvort nýr vírus (nokkuð góðar líkur þar sem þið tveir lendið í þessu á svipuðum tíma) eða eitthvað vesen með Regional and Language Options í control Panel en þar geturu smellt á Languages flipann og svo á Details takkann. Þá opnast smá form þar sem þú stillir tungumálið sem er notað á lyklaborðinu og í listanum þar á að standa Icelandic og það verður að vera feitletrað (default), ef ekki þá veluru Icelandic í valboxinu fyrir ofan. Ef Icelandic er svo ekki í listanum þá verðuru að smmella á Add, velja Icelandic í báðum valboxum og svo OK. Þá ÆTTI þetta vonandi að lagast... annars er bara vírus á vélinni :| Ekki með neina vírusvörn? Sama í hve litla netnotkun tölva er notuð í þá á alltaf að setja vírusvörn inná.

Re: lyklaborðsvesen

Sent: Lau 27. Des 2008 03:35
af w.rooney
hmmm .. ja eg skoða þetta , er reyndar með virusvörn (nod 32) , helt að hun hefði att að spotta þetta , ætla að skoða þetta betur i birtingu :)