Síða 1 af 1

Overclock e6600 á msi p965 platnum

Sent: Fim 25. Des 2008 23:34
af BugsyB
Sælir ég er með E6600 (2,4ghz) á MSI p965Platnum og er að fikta í overclocking og er ekki að ná alminnilega stabilu overclock.

ég er með góða kælingu á örgjafanum og 800W aflgjafa þannig að kæling og rafmagn er ekki vandamálið, er e-h hérna sem hefur overclockað þenna örgjörva og getur hjálpað mér að fá fram stabilit overclock???????????

Re: Overclock e6600 á msi p965 platnum

Sent: Fim 25. Des 2008 23:56
af Sydney
Verður að hækka vcore á örgjörvanum, voltage á minni, voltage á norðurbrú og voltage á FSB.

Siðan verður minnið líka að vera keyrt á hraða sem það ræður við.

Taktu mynd af overclock BIOSnum og uploadaðu hér.

Re: Overclock e6600 á msi p965 platnum

Sent: Fös 26. Des 2008 11:40
af Yank
Skoðaðu þetta.

http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=397

Ekki endanlega tilbúið en ætti að koma þér af stað.