Síða 1 af 2
loksins náði ég örranum mínum í 5.13GHz
Sent: Þri 11. Nóv 2003 10:26
af gnarr
Fletch: kominn samkepni
hehe..
http://www.vr-zone.com/guides/Intel/Northwood/
takið þið eftir að hann er með minnið á 320!!! það er DDR640 !!!
Sent: Þri 11. Nóv 2003 10:27
af gnarr
það er líka greinilegt að það er alveg málið að fá sér C1 eða D1 stepping
Sent: Þri 11. Nóv 2003 10:35
af Corey
djöfull ertu með góða tölvu :S
shit
hvað hefur þessi kostað ? ( pörtum )
Sent: Þri 11. Nóv 2003 10:39
af Fletch
thats LN2 cooling for ya
Ég er nú ekki alveg tilbúin að ganga það langt!
Fletch
Sent: Þri 11. Nóv 2003 10:49
af gnarr
hvað er þetta
ég er bara með saming við l nitrogen verksmiðju
hún lætur mig fá 50 lítra á dag og ég gef þeim nude myndir af kærustunni minni í staðinn
heheh...
Sent: Þri 11. Nóv 2003 10:52
af Corey
hehe... samt svolítið sic
samt snillld
Sent: Þri 11. Nóv 2003 12:31
af Nemesis
Hvað er LN2 kæling?
Sent: Þri 11. Nóv 2003 12:39
af Voffinn
LN2 = Fljótandi köfunarefni, þetta er bara köfunarefni sem hefur verið kælt svo mikið niður að það er komið í fljótandi form. Ég vona að ég sé ekki að ljúga að þér
Sent: Þri 11. Nóv 2003 13:03
af Fox
Það er skrifað LN² eða LN^2 ekki setja einfaldann 2 á eftir nema þetta sé L+2N.
En annars, þá langar mig gjarnan að vita hvaða kælingu þú hefur á þessu?
Sent: Þri 11. Nóv 2003 18:23
af RadoN
ég trú varla að þetta sé tölvan hanns..
Sent: Þri 11. Nóv 2003 19:11
af gumol
RadoN skrifaði:ég trú varla að þetta sé tölvan hanns..
Þetta er ekki tölvan hanns, líttu á linkinn.
hvað ætli græur til að búa til fljótandi nitur kosti
Sent: Þri 11. Nóv 2003 19:14
af Pandemic
Það er ekkert afrek að overclocka 3 ghz örgjörva í 5ghz það er hinsvegar afrek að taka 1000mhz og henda honum í 5ghz
Sent: Þri 11. Nóv 2003 19:42
af Fletch
Þetta er ekki tölvan hans, bara mynd af gaur sem gerði þetta erlendis...
Það er afrek að yfirklukka 3 GHz P4 í 5 GHz, og eina leiðin til að gera það er með mjög aggresive cooling, eins og LN2, ætli hitastið á örranum í þessu testi sé ekki -100°C
Það er engin sem ég hef heyrt um sem keyrir sína tölvu dagsdaglega með svona kælingu, þetta er gert sem hobby, test, sjá hvað hægt er að komast hátt
Fletch
Sent: Þri 11. Nóv 2003 19:56
af odinnn
þetta er sami gaur og tók AMD FX-51 og oc hann í 3175Mhz (218.97x14,5)en hann er orginal 2200Mhz (200x11) sem er sic mikið. hann er núna hraðastur í að reikna út super pi en það er forrit sem reiknar út pi með 104 milljón aukastöfum en hann er 26 sec að reikna út þá tölu.
Re: loksins náði ég örranum mínum í 5.13GHz
Sent: Þri 11. Nóv 2003 21:51
af Hlynzi
gnarr skrifaði:Fletch: kominn samkepni
hehe..
Þetta er svaðalegt. Sko, nitur kæling er brjálæði, ef þetta fer úr böndunum og þú færð þetta á þig, samstundis frostbruni (kal). En þetta má alveg hitna, þá reddast þetta.
Og hver hannar örgjörva sem þolir ekki meiri hita, þegar við sjáum allar bílvélar, bremsudiskar, og lampar (tube´s) þola mörg hundruð gráður.
Ef þú tekur kælinguna af bráðnar örugglega kassinn.
http://www.vr-zone.com/guides/Intel/Northwood/takið þið eftir að hann er með minnið á 320!!! það er DDR640 !!!
Sent: Fös 14. Nóv 2003 17:12
af Yank
Til þeirra sem hafa áhuga
.
Fljótandi nitur eða liquid nitrogen hefur efnaformúluna N2. Þ.e þetta eru 2 nitur mólikúl tengd saman. N2 finnst meðal annars í andrúmslofti . Í andrúmslofti er N2 af sjálfsögðu í gasformi. 78% af rúmmáli andrúmslofts eru N2. Þegar það er kælt þá þéttist það í vökva þannig fær maður fljótandi nitur.
Má skýra þetta með að vatn sem fer leiðina ís-vatn-gas við hitun fer öfugaleið við kælingu. Vatn (H2O) sýður við 100 C en Nitur við -195.8 C já athugið mínus. Þannig að OC strumpurinn
hér að ofan er að kæla CPU með vökva sem er amk kaldari en - 195.8 C
Kveðja Yank
Sent: Fös 14. Nóv 2003 18:55
af gumol
Yank skrifaði:Til þeirra sem hafa áhuga
.
Fljótandi nitur eða liquid nitrogen hefur efnaformúluna N2. Þ.e þetta eru 2 nitur mólikúl tengd saman. N2 finnst meðal annars í andrúmslofti . Í andrúmslofti er N2 af sjálfsögðu í gasformi. 78% af rúmmáli andrúmslofts eru N2. Þegar það er kælt þá þéttist það í vökva þannig fær maður fljótandi nitur.
Má skýra þetta með að vatn sem fer leiðina ís-vatn-gas við hitun fer öfugaleið við kælingu. Vatn (H2O) sýður við 100 C en Nitur við -195.8 C já athugið mínus. Þannig að OC strumpurinn
hér að ofan er að kæla CPU með vökva sem er amk kaldari en - 195.8 C
Kveðja Yank
Það eru ekki það margir hérna undir 15 ára að það taki því að skrifa þetta.
Svo mættiru stitta undirskriftina þína, það er ekki vel litið að hafa svona margar línur.
Sent: Lau 15. Nóv 2003 19:24
af Bendill
Það þarf ekkert að vera dýrt að græja svona kælingu. Býrð bara til hólk úr kopar, snittar 4 göt í botninn fyrir teina sem passa í götin á móbóinu. Þéttir svo allt draslið í kringum sökkulinn með Neophrene. Hellir síðan í dallinn við og við
Það sem er erfiðast við þetta er að fá minni sem keyrir á 320Mhz
Sent: Lau 15. Nóv 2003 19:34
af legi
Gumol and your point is....?
Sent: Lau 15. Nóv 2003 19:57
af gumol
legi skrifaði:Gumol and your point is....?
Þetta er svona sem maður lærir í 9. bekk
Sent: Lau 15. Nóv 2003 20:00
af Voffinn
gumol skrifaði:legi skrifaði:Gumol and your point is....?
Þetta er svona sem maður lærir í 9. bekk
Ónei, þú lærir ekki um fljótandi köfnunnarefni í 9. bekk.
Eina sem þú lærir eru einföldustu efnin og nokkur efnahvörf.
Sent: Lau 15. Nóv 2003 20:02
af gumol
Voffinn skrifaði:Ónei, þú lærir ekki um fljótandi köfnunnarefni í 9. bekk.
Eina sem þú lærir eru einföldustu efnin og nokkur efnahvörf.
Ok, þá 10. bekk
Fyrirgefðu Yank að ég var dáldið dónalegur þarna áðan.
Sent: Lau 15. Nóv 2003 20:04
af Voffinn
gumol skrifaði:Voffinn skrifaði:gumol skrifaði:legi skrifaði:Gumol and your point is....?
Þetta er svona sem maður lærir í 9. bekk
Ónei, þú lærir ekki um fljótandi köfnunnarefni í 9. bekk.
Eina sem þú lærir eru einföldustu efnin og nokkur efnahvörf.
Ok, þá 10. bekk
Neibb, framhaldskólanámsefni.
Sent: Lau 15. Nóv 2003 20:11
af gumol
Nei, maður lærir að
78% lofthjúpsins sé nitur.
efnaformúla hreins nirurs er N
2
Maður lærir að lofttegundin nitur breytist í fljótandi form þegar það er kæld niur í mínus hundrað og eitthvað gráður (sem ég man reindar ekki hvað er
).
en svo eru alltaf til tossar eins og þú voffi
Sent: Lau 15. Nóv 2003 21:08
af Snorrmund
WTF? ég er að læra um að nitur sé köfnunar efni og það er n2 ..´og ég er í 8 bekk :/