Síða 1 af 1

DDR3 times 4?

Sent: Mið 17. Des 2008 15:40
af Selurinn
"• The number after it is the data transfer rate. Simply divide it by 4 to get the maximum FSB speed for which the module is rated. Example: 1600/4 = 400 MHz. Therefore, DDR3-1600 can work on systems with a FSB of up to 400 MHz (anything more and you’re lucky).
Af http://forums.anandtech.com/messageview ... erthread=y"

Annað
"The DDR3 functions according to the same principle as the DDR2, namely to divide once again by two the internal frequency of the chips but to double in parallel the quantity of data transmitted by cycle (it is said that the prefetch passes to 8 bits), to reach the beach of frequency of 800 - 1600 MHz, against 400 - 800 MHz for the DDR2. Official beach certified by the JEDEC of course.

Ég þarf að fá staðfestingu á þessu!
Með DDR og DDR2 hefur það alltaf verið þannig að FSBx2 gefur rétta hraðann á minnunum. (Ef örrinn og minnið eru syncaðir)

Á 200FSB á DDR móðurborði gefur 400mhz.
Á 333FSB á DDR2 móðurborði gefur 667mhz

En svo er ég að heyra að DDR3 sé margfaldað með fjórum.
Svosem að 333FSB á DDR3 móðurborði að þá sé minnið á 1333mhz.

Og nei ég er ekki að tala um neina dividera, öll þessi samhengi eiga við þegar FSB:DRAM sé 1:1 þ.e.a.s alveg Syncað.
Er það rétt að DDR3 sé margfaldað með fjórum?

Kær kveðja.....Selurinn.

Re: DDR3 times 4?

Sent: Mið 17. Des 2008 16:53
af Hyper_Pinjata
held að þetta sé rétt þarsem ég fór að þessum leiðbeiningum með minnið hjá mér eða semsagt
800/4 = 200 (200mhz),ddr400 minni

Re: DDR3 times 4?

Sent: Mið 17. Des 2008 17:15
af Selurinn
Ha!?

Hvað ertu að tala um? Við erum að ræða um DDR3, veit alveg hvernig DDR virkar.
Vil einungis fá svör við þeirri spurningu sem ég lagði fram, ekki eitthvað flippumflopp.

Re: DDR3 times 4?

Sent: Mið 17. Des 2008 18:15
af Yank
Selurinn skrifaði:Ha!?

Hvað ertu að tala um? Við erum að ræða um DDR3, veit alveg hvernig DDR virkar.
Vil einungis fá svör við þeirri spurningu sem ég lagði fram, ekki eitthvað flippumflopp.


Já þú margfaldar með DDR3 MHz = 4x FSB x divider
Sem er 1:1 hjá þér

Þannig gefa eins og þú segir
FSB 333x4=1333
400x4=1600
500x4=2000MHz

Re: DDR3 times 4?

Sent: Mið 17. Des 2008 21:21
af Selurinn
Takk kærlega Yank :)