Síða 1 af 1

Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Fös 12. Des 2008 22:52
af camaro85
Jæja félagar er með 4 ára tölvu sem ég keypti í tölvulistanum á sínum tíma, ég er að fara að skipta út skjákortinu hjá mér það er nvidia fx 5500 held ég frekar en geforce, Ég er að spá í gygabyte geforce 8600gt korti, sem er með pci express. Stóra spurningin er passar það í móðurborðið mitt sjá mynd??

Mynd

Mynd

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Fös 12. Des 2008 23:23
af Selurinn

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Fös 12. Des 2008 23:28
af beatmaster
Nei þetta 5500 kort er agp!

Hvað heitir annars móðurborðið þitt? (sem að sannar mál mitt)

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Fös 12. Des 2008 23:29
af Blackened
Selurinn skrifaði:


uh Nei? mér sýnist þetta vera AGP rauf.. og miðað við kortið sem er þá er það líklegra ;)

Sjá mynd
Mynd

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Fös 12. Des 2008 23:40
af beatmaster

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 13. Des 2008 01:27
af Selurinn
Sé að þettra sé AGP núna.

Var of fullur til að sjá muninn núna!

*Bætt*

Áðan, LOL!

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 13. Des 2008 10:29
af camaro85
Þakka svörin strákar, ég fer þá að leita mér að sæmilegu skjákorti með agp rauf

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 13. Des 2008 12:07
af viddi
Ég á Geforce 6600 GT kort handa þér :8)

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 13. Des 2008 13:32
af camaro85
128mb eða? vill ekki fara undir 256mb

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 13. Des 2008 13:41
af camaro85
Jæja eftir að hafa leitað mikið að skjákorti á góðu verði þá hef ég ákveðið að flytja inn kort frá usa, ég er búinn að finna flott 1gb ati radeon með AGP tengingu, þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur að móðurborðið mitt styðji þetta kort ekki? hvernig líst ykkur á þetta kort?

Mynd

ATI Radeon HD 2600 Pro 1GB DDR2 AGP Video Card HD2600

Upgrade your graphics to experience a remarkable combination of 1080p HD video entertainment and DirectX® 10 gaming performance.The ATI Radeon™ HD 2600 PRO delivers a remarkable combination of 1080p HD video entertainment and DirectX® 10 gaming performance. Connect to big-screen TVs with HDMI including built-in 5.1 surround audio to enjoy Blu-ray™ and HD DVD movies. ATI Catalyst™ graphics configuration software manages the stunning visual effects for a premium Windows Vista® experience.

Specification:
#
Graphics Chipset: ATI Radeon HD 2600PRO
#
Memory Size: DDR2 1GB
#
Meory Bus: 128-bit
#
RAMDAC: 2 integrated 400 MHz 30-bit RAMDACs
#
Core Clock Frequency: 600 MHz
#
Memory Clock Frequency: 800 MHz
#
Slot Type: AGP 8X, Compatible AGP 4X
#
DirectX Supported: DirectX 10, OpenGL 2.0, DirectX 9.0
#
Max Resolution: 2560 x 1600
#
Max Monitors Supported: 2
#
TV Interface: HDTV / S video out
#
Digital Video Standard: Digital Visual Interface (DVI)
#
Connectors: DVI / VGA / TV-Out

390 million transistors on 65nm fabrication process
128-bit DDR2 memory interface
Ring Bus Memory Controller
Fully distributed design with 256-bit internal ring bus for memory reads and writes
Unified Superscalar Shader Architecture
120 stream processing units
Dynamic load balancing and resource allocation for vertex, geometry, and pixel shaders
Common instruction set and texture unit access supported for all types of shaders
Dedicated branch execution units and texture address processors
128-bit floating point precision for all operations
Command processor for reduced CPU overhead
Shader instruction and constant caches
Up to 40 texture fetches per clock cycle
Up to 128 textures per pixel
Fully associative multi-level texture cache design
DXTC and 3Dc+ texture compression
High resolution texture support (up to 8192 x 8192)
Fully associative texture Z/stencil cache designs
Double-sided hierarchical Z/stencil buffer
Early Z test, Re-Z, Z Range optimization, and Fast Z Clear
Lossless Z & stencil compression (up to 128:1)
Lossless color compression (up to 8:1)
8 render targets (MRTs) with anti-aliasing support
Physics processing support
Full support for Microsoft® DirectX® 10.0
Shader Model 4.0
Geometry Shaders
Stream Output
Integer and Bitwise Operations
Alpha to Coverage
Constant Buffers
State Objects
Texture Arrays
Dynamic Geometry Acceleration
High performance vertex cache
Programmable tessellation unit
Accelerated geometry shader path for geometry amplification
Memory read/write cache for improved stream output performance
Anti-aliasing features
Multi-sample anti-aliasing (up to 8 samples per pixel)
Up to 24x Custom Filter Anti-Aliasing (CFAA) for improved quality
Adaptive super-sampling and multi-sampling
Temporal anti-aliasing
Gamma correct
All anti-aliasing features compatible with HDR rendering
Texture filtering features
2x/4x/8x/16x high quality adaptive anisotropic filtering modes (up to 128 taps per pixel)
128-bit floating point HDR texture filtering
Bicubic filtering
sRGB filtering (gamma/degamma)
Percentage Closer Filtering (PCF)
Depth & stencil texture (DST) format support
Shared exponent HDR (RGBE 9:9:9:5) texture format support
ATI Avivo™ HD Video and Display Platform
Dedicated unified video decoder (UVD) for H.264/AVC and VC-1 video formats
High definition (HD) playback of both Blu-ray and HD DVD formats
Hardware MPEG-1, MPEG-2, MPEG-4/DivX video decode acceleration
Motion compensation and iDCT (inverse discrete cosine transform)
Avivo Video Post Processor
Color space conversion
Chroma subsampling format conversion
Horizontal and vertical scaling
Gamma correction
High Quality Video Post Processing
Advanced vector adaptive per-pixel de-interlacing
De-blocking and noise reduction filtering
Detail enhancement
Inverse telecine (2:2 and 3:2 pull-down correction)
Bad edit correction
Two independent display controllers
Drive two displays simultaneously with independent resolutions, refresh rates, color controls and video overlays for each display
Full 30-bit display processing
Programmable piecewise linear gamma correction, color correction, and color space conversion
Spatial/temporal dithering provides 30-bit color quality on 24-bit and 18-bit displays
High quality pre- and post-scaling engines, with underscan support for all display outputs
Content-adaptive de-flicker filtering for interlaced displays
Fast, glitch-free mode switching
Hardware cursor
Two integrated dual-link DVI display outputs
Each supports 18-, 24-, and 30-bit digital displays at all resolutions up to 1920x1200 (single-link DVI) or 2560x1600 (dual-link DVI)1
Each includes a dual-link HDCP encoder with on-chip key storage for high resolution playback of protected content2
Two integrated 400 MHz 30-bit RAMDACs
Each supports analog displays connected by VGA at all resolutions up to 2048x15361
Integrated AMD Xilleon™ HDTV encoder
Provides high quality analog TV output (component/S-video/composite)
Supports SDTV and HDTV resolutions
Underscan and overscan compensation
MPEG-2, MPEG-4, DivX, WMV9, VC-1, and H.264/AVC encoding and transcoding
Seamless integration of pixel shaders with video in real time
VGA mode support on all display outputs


System Requirements:
# Microsoft Windows XP, Microsoft Windows Vista, Microsoft Windows XP Media Center Edition
# AGP 8X 4X Slot

Package contents :

* ATI HD 2600 PRO 1Gb DDR2 card x 1
* Install Drvier x 1
* User's manual x 1
* Tv out cable x 1

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 00:35
af camaro85
bump

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 00:42
af Sydney
Borgar sig öruggulega frekar að kaupa sér PCI Express móðurborð og PCI Express skjákort...

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 09:41
af camaro85
Nei ég fæ þetta skjákort á svo góðu verði. Heldurðu að þetta virki í móðurborðið hjá mér?

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 10:13
af AngryMachine
camaro85 skrifaði:Nei ég fæ þetta skjákort á svo góðu verði. Heldurðu að þetta virki í móðurborðið hjá mér?


Athugaðu það að þegar sendingarkostnaður og tollur (og klikkað gengi) eru teknir með í reikninginn þá verður gott verð oft að súru verði.

Það er engin ástæða til þess að halda að þetta kort virki ekki í tölvunni þinni, en ef það skyldi ekki virka, hvað þá? Mér sýnist Digital vera með öflugustu AGP kortin hér á landi og ef maður reiknar dæmið til enda - endanlegt verð, ábyrgð, skilaréttur - þá get ég ekki ímyndað mér að það sé ódýrara að flytja eitthvað inn.

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 10:36
af Selurinn
Ekkert kort til þess að hrópa húrra fyrir.
Þetta 1GB mun "ALDREI" nýtast, er einungis að nota DDR2 minni.
En það er bara rugl að uppfæra svona gamalt rusl.

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 10:57
af camaro85
Þakka svörin, veit alveg upp á hár hvað þetta kort er komið á hingað til lands enda vanur því að flytja hluti inn sjálfur og það er svona svipað verð kannski aðeins dýrara en notuð 512mb kort eru að fara á í dag.

Re: Spurning um skjákort *mynd*

Sent: Lau 20. Des 2008 22:51
af Nariur
hvað eryu eiginlega að fá kortið á?