Hvernig gerir maður einn disk úr tveimur ?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Hvernig gerir maður einn disk úr tveimur ?

Pósturaf MuGGz » Sun 09. Nóv 2003 03:42

já það finnst örugglega mörgum hlægilegt að ég sé að spurja að þessu, enn samt sem áður kann ég þetta ekki :oops:

Ég er með 2x 40 gb disk og mér langar að "raita" þá saman eða hvað sem það kallast í 1 80gb disk, getið þið nokkuð útskýrt fyrir mér hvernig ég fer að því.. :?: :?:

svo ætla ég að fá mér 10gb disk undir stýrirkerfið og öll forrit og þvíumlíkt :wink:



Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BoZo » Sun 09. Nóv 2003 03:59

Veit svosem ekki mikið um þetta en þú þarft allavega að hafa Raid controler :roll:



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Sun 09. Nóv 2003 05:26

Nei það er hægt að gera þetta í Disk Management í WinNT, Win2K & WinXP, svo lengi sem diskarnir eru báðir eins, tómir, með engu partitioni... þá velur maður báða diskana í disk management, hægri smellir og velur minnir mig "Create stripe set" - en það er lítill hraðaávinningur af þessu, það þarf RAID controller til að græða eitthvað á þessu :)



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mán 10. Nóv 2003 21:04

Þessi 10 GB diskur sem þú ætlar að fá þér er þá líklega frekar gamall, hann mun þá gera lítið annað en að hægja á vinnslu í windows og þeim forritum sem eru á honum. Mæli frekar með að þú RAIDir þessa 2 diska sem þú hefur með "RAID 0". Raid 0 lýsir sér svona:

Ef drifin eru sameinuð og þú seivar fælinn "A-H" á diskana, skiptist hann svona (sikk sakk)

HDD1 - HDD2

[-A-] - [-B-]
[-C-] - [-D-]
[-E-] - [-F-]
[-G-] - [-H-]

Þetta þýðir hraðari vinnsla, þar sem hann notar vinnslugetu beggja diskanna til að skrifa gögn. Annars hef ég ekki notað raid og ætla mér ekki að gera það, frekar pointless áhætta, því eins og þú sérð myndi allt skemmast ef annar diskurinn hryndi...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 10. Nóv 2003 23:14

Raid er sniðugt en raid 0 ekki. ég er að fara að setja raid5 upp hjá mér =)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 11. Nóv 2003 09:53

væruð þið til í að lýsa muninum á þessu?
ég fatta hvernig þetta virkar í aðal atriðum, en er samt ekki alveg viss..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 11. Nóv 2003 10:03

raid skiptir clusterum milli diska og er svo með ecc eða einhverskonar parity gögn á diskunum til að það sé fault tolerant :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Þri 11. Nóv 2003 10:07

gnarr skrifaði:Raid er sniðugt en raid 0 ekki. ég er að fara að setja raid5 upp hjá mér =)


RAID-0 er mjög sniðugt ef þig vantar hámarks performance, en ert sama um öryggi, algengt t.d. á stórum gagngrunnsþjónum þar sem þarf að skrifa temp skrár, skrár sem þarf ekki að eiga afrit af en þarf að vera mjög hraðvirkt....

Munurinn á mismunandi RAID stöðlum geturu lesið um í þessum þræði

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Þri 11. Nóv 2003 10:18

Digital Television Glossary
RAID
Redundant array of independent disks. A grouping of standard disk drives together with a RAID controller to create storage that acts as one disk to provide performance beyond that available from individual drives. Primarily designed for operation with computers RAIDs can offer very high capacities, fast data transfer rates and much-increased security of data. The latter is achieved through disk redundancy so that disk errors or failures can be detected and corrected.
A series of RAID configurations is defined by levels and, being designed by computer people, they start counting from zero. Different levels are suited to different applications.
Level 0: No redundancy--benefits only of speed and capacity--generated by combining a number of disks. Also known as "striping."
Level 1 Complete mirror system--two sets of disks both reading and writing the same data. This has the benefits of level 0 plus the security of full redundancy--but at twice the cost. Some performance advantage can be gained in read because only one copy need be read, so two reads can occur simultaneously.
Level 2: An array of nine disks. Each byte is recorded with one bit on each of eight
disks and a parity bit recorded to the ninth. This level is rarely, if ever, used.
Level 3: An array of n+1 disks recording 512 byte sectors on each of the n disks to
create n x 512 "super sectors" + 1 x 512 parity sector on the additional disk which is
used to check the data.

The minimum unit of transfer is a whole superblock. This is most suitable for systems
in which large amounts of sequential data are transferred--such as for audio and
video. For these it is the most efficient RAID level since it is never necessary to
read/modify/write the parity block. It is less suitable for database types of access in
which small amounts of data need to be transferred at random.

Level 4: The same as Level 3 but individual blocks can be transferred. When data is
written it is necessary to read the old data and parity blocks before writing the new
data as well as the updated parity block, which reduces performance.

Level 5: The same as Level 4, but the role of parity the disk is rotated for each
block. In level 4 the parity disk receives excessive load for writes and no load for
reads. In Level 5 the load is balanced across the disks.





Computer Terms Glossary
RAID
1. Short for Redundant Array of Independent (or Inexpensive) Disks, a category of disk drives that employ two or more drives in combination for fault tolerance and performance. RAID disk drives are used frequently on servers but aren't generally necessary for personal computers. There are number of different RAID levels. The three most common are 0, 3, and 5:
Level 0: Provides data stripping (spreading out blocks of each file across multiple disks) but no redundancy. This improves performance but does not deliver fault tolerance.
Level 1: Provides disk mirroring.
Level 3: Same as Level 0, but also reserves one dedicated disk for error correction data. It provides good performance and some level of fault tolerance.
Level 5: Provides data stripping at the byte level and also stripe error correction information. This results in excellent performance and good fault tolerance.
2. Reasonably good bug killer.



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Þri 11. Nóv 2003 12:48

http://www.acnc.com/raid.html
Þessi síða útskýrir þetta á góðan hátt með myndum. Þú átt bara um einn kost að velja ef þú vilt fá einn 80 GB harðan disk, og það er RAID 0

Gögnunum er deilt á diskana, sikk sakk, þarft amk 2 diska til að þetta virki
Mynd

Ef þú vilt hins vegar hæga vinnslu og tvöfalt minna geymslupláss er þetta hinn möguleikin þinn (tvöfaldar gögnin):
Mynd



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 11. Nóv 2003 18:45

ég er núna með 2 80GB WDSE og einn 40GB IBM..
hvað kostar RAID 0 controler, eða þarf einhver controler?
er hægt að vera með diskana RAIDaða, skipta síðan einum í 2 parta.. ? þannig að ég væri með einn 80GB, og einn sem er skiptur í 70GB og 10GB ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 11. Nóv 2003 20:59

þú getur partion'að diskinn eftir að þú "býrð hann til" úr hinum tveim.
síðan held ég reyndar líka að þú getir partion'að áður en þú RAID'ar og jafnvel valið hvaða partion þú vilt RAID'a



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 12. Nóv 2003 02:08

ok, hvað kostar raid controler?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 02:10

MJÖG misjafnt. þú getur fengið raid0 / 1 controllera frá 2000krónum. svo er hægt að fá raid5 controllera fyrir alveg uppí allavega 50.000kr


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 12. Nóv 2003 02:13

hvar selja þeir RAID0 á 2000kall?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Nóv 2003 02:20

ég myndi nú ekkert vera að kaupa eitthvað drasl raid á 200kall. kauptu bara highpoint og önnur góð merki. þú getur áreiðanelga fundið reviews einhverstaðar.


"Give what you can, take what you need."