Sælir
Lenti í því skemmtilega að óvart þvo þumaldrifið mitt. Lét það þorna áður en ég reyndi að setja það í samband. En það kom ljós á það en ekkert meir. Kunna menn einhver gömul húsráð til að koma svona í gang í smá stund?
Nýþvegið þumaldrif
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Nýþvegið þumaldrif
Ég hef líka lent í þessu. Ég hinsvegar sett mitt á ofninn í 3 daga áður en ég reyndi að opna það. Gæti verið að ef það er smá raki í þessu að að straumurinn drepi lykilinn alveg.
Ég reyndar leitaði mér að leiðbeiningum á google á sínum tíma um þetta. Þá var verið að tala um að þú gætir gefið honum auka straum og eitthvað.. kom samt aldrei til þess að ég þyrfti að gera það, því hann virkaði eftir þetta.
Ég reyndar leitaði mér að leiðbeiningum á google á sínum tíma um þetta. Þá var verið að tala um að þú gætir gefið honum auka straum og eitthvað.. kom samt aldrei til þess að ég þyrfti að gera það, því hann virkaði eftir þetta.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Nýþvegið þumaldrif
einzi skrifaði:Sælir
Lenti í því skemmtilega að óvart þvo þumaldrifið mitt. Lét það þorna áður en ég reyndi að setja það í samband. En það kom ljós á það en ekkert meir. Kunna menn einhver gömul húsráð til að koma svona í gang í smá stund?
Kaupa sér almennilegt minni Einzi eins og Corsair Voyager sem er högg og vatnsvarinn
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýþvegið þumaldrif
faraldur skrifaði:einzi skrifaði:Sælir
Lenti í því skemmtilega að óvart þvo þumaldrifið mitt. Lét það þorna áður en ég reyndi að setja það í samband. En það kom ljós á það en ekkert meir. Kunna menn einhver gömul húsráð til að koma svona í gang í smá stund?
Kaupa sér almennilegt minni Einzi eins og Corsair Voyager sem er högg og vatnsvarinn
Ef þú tekur gamla uppí þá er það díll