Síða 1 af 1

hve öflugt

Sent: Fös 21. Nóv 2008 21:07
af sakaxxx
hvað get ég fengið mér öflugt skjákort þangaðtil að örgjafinn fer að draga kortið niður ég er með 4200dualcore 3gigg minni ddr

Re: hve öflugt

Sent: Fös 21. Nóv 2008 21:19
af Gúrú
Held að örgjörvinn sé að draga skjákortið þitt niður núþegar :lol:

Þú ert allavega með nóg af minni :)

Re: hve öflugt

Sent: Fös 21. Nóv 2008 21:52
af sakaxxx
andskotinn þá þarf ég kannsi að versla allt nytt í vélina :(

Re: hve öflugt

Sent: Fös 21. Nóv 2008 22:25
af Yank
Þú getur notað AMD 4200X2 með hvaða skjákoti sem er. Væri betra að hafa öflugri örgjörva?.. öööö já. En þann flöskuháls verður þú lítið var við ef þú spilar nýjustu leiki á alvöru grafíkstillingum. Enda er þá mest af álaginu á skjákortinu en ekki örgjörva.

Þú getur fengið mjög mikla aflaukningu í leikjum með því að fara úr 8600GT í t.d. ATI 4850 eða þess vegna öflugra skjákort.
4200X2 verður ekki vandamál. Ættir frekar að pæla í hversu öflugan aflgjafa þú ert með og hve öflugt skjákort hann geti keyrt!