Síða 1 af 1
Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 22:28
af KermitTheFrog
Hvar eru svona mörkin hvað örgjörvi má fara hátt til að hann sé í hættu á að eyðileggjast??
Re: Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 22:39
af Matti21
Þeir geta farið ansi hátt áður en þeir fara að skemmast en miðað við örgjörvan í undirskriftinni þinni þá viltu halda core hitanum á honum undir 70°C upp á endingu.
Re: Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 22:47
af jonsig
Athlon gefa upp 64°c ,,,, gangi mönnum vel segji ég nú bara ef þeir eru ekki með einhverja uber kælingu á 6400+ allavegana
Re: Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 23:01
af KermitTheFrog
Ok.. Minn hefur verið að keyra á 40-45°í venjulegri keyrslu en tók uppá því áðan að fara uppí 50-60° og ég fór að velta þessu soldið fyrir mér
Re: Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 23:07
af LillGuy
minn er 25-40°C
Re: Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 23:10
af jonsig
Maxið á E8600 og þeirri línu má vera mest um 72.4c° Og atholon64 max Tcase 62-70c°
þá er ég að tala um stöðugan max hita
Re: Hiti á örgjörva
Sent: Þri 18. Nóv 2008 23:44
af KermitTheFrog
Jæja, ég náði honum aftur niður
Hann er að keyra núna á um 45-47°með allt þetta basic í gangi (utorrent, firefox, msn og einhver svona bakgrunnsprocess o.fl.