tölvan frýs þegar henni hentar
Sent: Mán 17. Nóv 2008 22:05
Sælir,
ég var að velta því fyrir mér, núna undanfarið hefur tölvan mín verið dugleg við að frosna og ég neyðist til að slökkva beint á henni og starta henni aftur, stundum tekur það nokkur skipti, stundum virkar hun vel í langann tima, semsagt þetta er mjög misjafnt. Einnig finnur hún stundum ekki D: drifið. Þetta er byrjað að fara frekar mikið í pirrurnar á manni svo var að velta því fyrir mér hvort að einhver viti um einhvern hugbúnað helst fríann sem ég get notað til að keyra check á öllu hardweari í tölvunni því að ég hef ekki hugmynd hvað er að og held að þetta sé of mikið spurningamerki fyrir útilokunaraðferðina en annars veit ég voða lítið á tölvur og gæti verið að þið vitið betur en ég svo öll aðstoð er mjög vel þeginn
takk kærlega
ég var að velta því fyrir mér, núna undanfarið hefur tölvan mín verið dugleg við að frosna og ég neyðist til að slökkva beint á henni og starta henni aftur, stundum tekur það nokkur skipti, stundum virkar hun vel í langann tima, semsagt þetta er mjög misjafnt. Einnig finnur hún stundum ekki D: drifið. Þetta er byrjað að fara frekar mikið í pirrurnar á manni svo var að velta því fyrir mér hvort að einhver viti um einhvern hugbúnað helst fríann sem ég get notað til að keyra check á öllu hardweari í tölvunni því að ég hef ekki hugmynd hvað er að og held að þetta sé of mikið spurningamerki fyrir útilokunaraðferðina en annars veit ég voða lítið á tölvur og gæti verið að þið vitið betur en ég svo öll aðstoð er mjög vel þeginn
takk kærlega