Síða 1 af 1

Bestu lyklaborðin ???

Sent: Sun 16. Nóv 2008 10:24
af loffinn
Mig langar að fá mér alvöru lyklaborð og hef verið að skoða bogin og tvískipt þarsem ég verð oft stífur í höndunum af því að skrifa.
Helst mundi ég vilja þráðlaust, Hvaða lyklaborð eru að koma best út ?

kv. Loftur

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Sun 16. Nóv 2008 14:10
af einarhr
Ég er að nota þetta í vinnunni, ég svara mikið af tölvupóstum svo ég verð að fá mér borð sem er þægilegt. Einning tvöfaldaði ég næstum skrifhraðan með þessu borði.
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=043

Sennilega hægt að fá það þráðlust líka, en ég hef ekki séð það hér á landi.
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=095

Ég borgaði um 7000 kall fyrir það hjá Digital Task í vor.

SVo eru Logitech líka með svona Ergonomic lyklaborð en það sem ég sá við Microsoft borðið er að það er leður þar sem maður er með úlliðin og einning er hægt að hækka það bæði á fram og afturverðu.

Kv Einar

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Sun 16. Nóv 2008 14:52
af AngryMachine
einarhr skrifaði:Ég er að nota þetta í vinnunni, ég svara mikið af tölvupóstum svo ég verð að fá mér borð sem er þægilegt. Einning tvöfaldaði ég næstum skrifhraðan með þessu borði.
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=043

Sennilega hægt að fá það þráðlust líka, en ég hef ekki séð það hér á landi.
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=095


Sjá hér og hér. /shameless plug

Ætli það sé ekki mjög einstaklingsbundið hvað hverjum og einum finnst þægilegt að skrifa með, sjálfur hef ég aldrei verið hrifinn af tvískiptum 'ergonomic' lyklaborðum, get ekki vanist þeim. Finnst tactile response frá tökkunum skipta meira máli heldur en layout, IBM model M er ennþá konungur lyklaborðana í mínum heimi :)

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 15:08
af Halli25
AngryMachine skrifaði:
einarhr skrifaði:Ég er að nota þetta í vinnunni, ég svara mikið af tölvupóstum svo ég verð að fá mér borð sem er þægilegt. Einning tvöfaldaði ég næstum skrifhraðan með þessu borði.
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=043

Sennilega hægt að fá það þráðlust líka, en ég hef ekki séð það hér á landi.
http://www.microsoft.com/hardware/mouse ... px?pid=095


Sjá hér og hér. /shameless plug

Ætli það sé ekki mjög einstaklingsbundið hvað hverjum og einum finnst þægilegt að skrifa með, sjálfur hef ég aldrei verið hrifinn af tvískiptum 'ergonomic' lyklaborðum, get ekki vanist þeim. Finnst tactile response frá tökkunum skipta meira máli heldur en layout, IBM model M er ennþá konungur lyklaborðana í mínum heimi :)

Ég er með þetta heima og líka vel: http://www.tl.is/vara/10041

Mjúk hvíla fyrir hendurnar og lyklarnir eru hannaðir til að passa við fingurnar. Hægt að fá það einnig þráðlaust með mús. ATH með ábrenndum íslenskum stöfum... ekkert rusl á ferðinni frá Logtech ;)

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 15:57
af coldcut
http://www.logitech.com/index.cfm/busin ... 7&cl=gb,en

þetta er langbesta lyklaborðið að mínu mati...þessi ergonomic lyklaborð fýla ég ekki. En getur örugglega fengið að prufa lyklaborð í búðunum, allavega einhver.

En er þetta ekki í snarvitlausum flokk eða?

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 16:29
af ManiO
Fært :)

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 18:53
af benregn
coldcut skrifaði:þetta er langbesta lyklaborðið að mínu mati...þessi ergonomic lyklaborð fýla ég ekki.

Ekkert bögg eða neitt... En hann tók fram að hann væri að pæla í bognum lykklaborðum þar sem hann verður alltaf styrður í úliðunum. :)

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 21:29
af coldcut
hehe já ´sorrý...las ekki alveg nógu vel ;)

breytir því samt ekki að mér finnst ultraX best...eins og að skrifa á fartölvu

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 21:34
af Orri
Nýju Apple lyklaborðin eru ótrúlega þæginleg og flott.
Svo skemma 2 USB portin ekki fyrir.

Re: Bestu lyklaborðin ???

Sent: Mán 17. Nóv 2008 21:45
af loffinn
Já þakka fyrir góð svör en ég fór og prufaði/skoðaði þetta í Tölvulistanum, endaði á að fá mér cordless desktop Wave combo http://www.tl.is/mynd/KEYB%20LOG%20WL%20WAVE%20IS.jpg og er að fíla það flott.
það er í boga og upphleypt í miðju, eini gallinn er verðið en það er á 12990kr Svona er Ísland/gengið í dag :)