Jæja, ég neyðist víst til að kaupa mér nýjan örgjörva þar sem Duroninn minn er að bræða úr sér við litla sem enga vinnslu, virkar helst ef hitinn í herberginu er -5 gráður
En allavega, ég á ekki ngu mikinn pening bæði fyrir örranum og móbói fyrir hann, þarf að safna smá , haldiði að ég get ekki verið með örran á þessu borði og látið örran bara vera aðeins hægari fyrir vikið í smá tíma?
Amd 2500XP á gömlu Asus borði?
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Amd 2500XP á gömlu Asus borði?
Hmm sko ég hef að vísu aldrei prufað þetta, en ef þú setur 2500 XP í þetta borð þá væri hann að keyra á 266 FSB sem þýðir að hann væri að vinna á 1463 mhz svosem alveg þolanlegt. Spurning hvort þetta booti svona en það hlýtur eiginlega bara að vera þú ert með DDR er það ekki ?
[ CP ] Legionaire
-
- Kóngur
- Póstar: 6489
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Amd 2500XP á gömlu Asus borði?
Deus skrifaði:Jæja, ég neyðist víst til að kaupa mér nýjan örgjörva þar sem Duroninn minn er að bræða úr sér við litla sem enga vinnslu, virkar helst ef hitinn í herberginu er -5 gráður
En allavega, ég á ekki ngu mikinn pening bæði fyrir örranum og móbói fyrir hann, þarf að safna smá , haldiði að ég get ekki verið með örran á þessu borði og látið örran bara vera aðeins hægari fyrir vikið í smá tíma?
þetta hljómar nú EKKERT eins og að örgjörfinn sé bilaður. þetta er bara týpíst hita vandamál. prófaðu að opna tölvuna, taka heatsinkið af örgjörfanum og þrífa allt ryk vel í burtu og tékkaðu líka hvort að viftan virkar.
"Give what you can, take what you need."
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:jú, hann á að geta keyrt þessvegna 400fsb örgjörva á 200fsb borði. hann er þá bara ða keyra hann alltof hægt, nema að hann fikti í multypliernum. annars er líka bara sniðugt að tékka á amd.com og sona.
Spurning: Er þá hægt að keyra alla socketA örgjörva á hvaða móðurborði sem er, svo lengi sem það er socketA móðurborð??? Ef t.d. ég væri með AMD 3000XP og ætlaði að láta hann á móðurborð sem styður hæst 2800XP þá mundi 3000XP örgjörvinn virka en ekki skila fullum afköstum... en hann mundi samt virka?
"Who you calling jerk you long haired fat bellied goofy tattoo'd 60's throwback village people wannabe biker freak" - Duckman