Besta kort kringum 10 þús kr?
Sent: Fös 24. Okt 2008 15:43
Sælir. Ég er hérna með pentium 4 vél með bilað skjákort og ætla að fara skipta því út. Þá er spurningin, hvaða skjákort er gott hvað varðar tölvuleikjaspilun, smávegis myndvinnslu og almenna tölvunotkun? Verð kringum 10 þúsund kall.
Var að velta mér fyrir þessu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_9500GT
Vélin:
Intel Pentium 4 3.2 Ghz
1 gb RAM
Núverandi skjákort: Inbyggt skjákort á móðurborði
Windows XP professional
Fyrsta kortið sem var í vélinni var 6600gt. Það seinna var 7900 gs sem var að gera ágæta hluti. Gat spilað COD4 í fínum gæðum og svona.
Fyrirfram þakkir fyrir svör og ábendingar.
Var að velta mér fyrir þessu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_9500GT
Vélin:
Intel Pentium 4 3.2 Ghz
1 gb RAM
Núverandi skjákort: Inbyggt skjákort á móðurborði
Windows XP professional
Fyrsta kortið sem var í vélinni var 6600gt. Það seinna var 7900 gs sem var að gera ágæta hluti. Gat spilað COD4 í fínum gæðum og svona.
Fyrirfram þakkir fyrir svör og ábendingar.