Lenti í því nú í morgun að 3 ára gamla Medion borðtölvan mín tók upp á því að kveikja ekki á sér.
Þetta lýsir sér þannig að þegar ég ýti á Power takkan til að kveikja á henni, tekur hún við sér eins og hún ætli að fara í gang í kannski 0.5 sek. en svo gerist ekkert meira, deyr bara aftur.
Hvað er það sem gæti verið að, og eru einhverjir hér sem taka að sér að laga svona fyrir "sykurlausan" pening?
Tölvan biluð??
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan biluð??
Getur verið bilað móðurborð eða aflgjafi. Prófaðu einnig að taka eins mikið af íhlutum úr sambandi og ræstu hana svo, TD minni, usb ofl.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan biluð??
Ég skal gera við hana fyrir þig ef þú getur borgað í Evrum Tek ekki við skeinipappír = Isl Kr
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur