Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
er með harðan disk og hann fer gang en það kemur eitthvað hljóð sem má líkja við að eitthvað sé að slást utan í eitthvað, er diskurinn ónýtur?, eða er til eitthvað húsráð, sá nú einn hafa sagt að fara með hann í plast og í frysti, er það gert ? :/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
Þessi húsráð eru oftast rétt ætluð á meðan svo hægt sé að bjarga mikilvægum gögnum. En jú það er hægt að setja disk í frysti og láta hann virka í skamma stund eftir það.
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
það gerðist nákvæmlega það sama fyrir minn 160gigg disk og ég setti hann i fristin og hann virkaði í smá stund eftir það en náði ekki að bjarga neinu
btw diskurinn verður mjög rakur strax og þú tekur hann úr fristinum þannig vertu tilbúinn að þurka af honum á meðan hann er tengdur við tölfuna ég mundi ekki heldur láta hann inní kassan ég var með flakkarabox
btw diskurinn verður mjög rakur strax og þú tekur hann úr fristinum þannig vertu tilbúinn að þurka af honum á meðan hann er tengdur við tölfuna ég mundi ekki heldur láta hann inní kassan ég var með flakkarabox
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
sakaxxx skrifaði:það gerðist nákvæmlega það sama fyrir minn 160gigg disk og ég setti hann i fristin og hann virkaði í smá stund eftir það en náði ekki að bjarga neinu
btw diskurinn verður mjög rakur strax og þú tekur hann úr fristinum þannig vertu tilbúinn að þurka af honum á meðan hann er tengdur við tölfuna ég mundi ekki heldur láta hann inní kassan ég var með flakkarabox
Heyrðu mig nú, annað hvort að fá sér villupúka, láta móður sína prófarkalesa eða sleppa svona skrifum. Fristinum og tölfuna? Þú hlýtur að vera að grínast?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
GuðjónR skrifaði:sakaxxx skrifaði:það gerðist nákvæmlega það sama fyrir minn 160gigg disk og ég setti hann i fristin og hann virkaði í smá stund eftir það en náði ekki að bjarga neinu
btw diskurinn verður mjög rakur strax og þú tekur hann úr fristinum þannig vertu tilbúinn að þurka af honum á meðan hann er tengdur við tölfuna ég mundi ekki heldur láta hann inní kassan ég var með flakkarabox
Heyrðu mig nú, annað hvort að fá sér villupúka, láta móður sína prófarkalesa eða sleppa svona skrifum. Fristinum og tölfuna? Þú hlýtur að vera að grínast?
ekki gleyma "það gerðist fyrir mig"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
KermitTheFrog skrifaði:GuðjónR skrifaði:sakaxxx skrifaði:það gerðist nákvæmlega það sama fyrir minn 160gigg disk og ég setti hann i fristin og hann virkaði í smá stund eftir það en náði ekki að bjarga neinu
btw diskurinn verður mjög rakur strax og þú tekur hann úr fristinum þannig vertu tilbúinn að þurka af honum á meðan hann er tengdur við tölfuna ég mundi ekki heldur láta hann inní kassan ég var með flakkarabox
Heyrðu mig nú, annað hvort að fá sér villupúka, láta móður sína prófarkalesa eða sleppa svona skrifum. Fristinum og tölfuna? Þú hlýtur að vera að grínast?
ekki gleyma "það gerðist fyrir mig"
ekki gleyma "ég mundi..."
En hey, lesbinda er föttun....
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
sakaxxx skrifaði:það gerðist nákvæmlega það sama fyrir minn 160gigg disk og ég setti hann i fristin og hann virkaði í smá stund eftir það en náði ekki að bjarga neinu
btw diskurinn verður mjög rakur strax og þú tekur hann úr fristinum þannig vertu tilbúinn að þurka af honum á meðan hann er tengdur við tölfuna ég mundi ekki heldur láta hann inní kassan ég var með flakkarabox
ok tökum þetta bara í gegn:
Það kom nákvæmlega það sama fyrir minn 160gigg disk og ég setti hann í frystinn og hann virkaði í smá stund eftir það en náði ekki að bjarga neinu.
BTW. Diskurinn verður mjög rakur um leið og þú tekur hann úr frystinum þannig vertu tilbúinn að þurrka af honum á meðan hann er tengdur við tölvuna. Ég myndi ekki heldur láta hann inní kassann. Ég var með flakkarabox.
þetta er það sem ég tel vera málfræði- og stafsetningarlega réttast.
en back on topic
|
|
|
|
|
V
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 25. Sep 2008 23:09, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 19. Mar 2007 03:10
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
ég skildi hann og það nægði mér, hann er eflaust og vonandi að fá hjálp við að stafsetja(hljóðvilling heitir þetta) og ekki ætla ég að vera sá sem fer að leiðrétta hann með einhverjum leiðindum, hann er eflaust meðvitaður um gallann sinn og finnst leiðinlegt að þráðurinn sem ég skráði fari útí einhverjar leiðréttingar hjá öðrum aðila.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
Væl væl væl.. Hvernig væri að væla minna og svara drengnum bara?
Eins og áður var sagt, þá virkar oft að hafa diskinn í frysti í e-rn tíma, en það eru þó meiri líkur á því að valda rakaskemmdum heldur en að bjarga gögnum. Mér hefur einu sinni tekist að nota þetta, en gekk þó öllu lengra og hafði diskinn ofaní poka sem var ofaní öðrum poka fullum af klökum, hrein tilraunastarfsemi en það virkaði. Það á það líka til að rétta skakka nál af að láta diskinn detta úr 3-40 cm hæð beint á sléttan flöt, en það er auðvitað það allra allra síðasta sem þú prófar. Ef nálin er farin að tikka borgar sig örugglega ekkert að vera að skipta um prentplötu, en þegar maður hefur engu að tapa sakar ekki að prófa.
Eins og áður var sagt, þá virkar oft að hafa diskinn í frysti í e-rn tíma, en það eru þó meiri líkur á því að valda rakaskemmdum heldur en að bjarga gögnum. Mér hefur einu sinni tekist að nota þetta, en gekk þó öllu lengra og hafði diskinn ofaní poka sem var ofaní öðrum poka fullum af klökum, hrein tilraunastarfsemi en það virkaði. Það á það líka til að rétta skakka nál af að láta diskinn detta úr 3-40 cm hæð beint á sléttan flöt, en það er auðvitað það allra allra síðasta sem þú prófar. Ef nálin er farin að tikka borgar sig örugglega ekkert að vera að skipta um prentplötu, en þegar maður hefur engu að tapa sakar ekki að prófa.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 19. Mar 2007 03:10
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður Diskur sem Nötrar en finnst ekki. Hjálp
þetta er 250gb diskur western, og ég prufaði að setja hann i frystir, og setti hann svo gamla vél til þess að prófa hann, diskurinn hefur verið í gangi núna í 9 klukkutime eftir 28 klukkutima í frosti vel innsiglaður, takk