Síða 1 af 1

IDE eða SATA undir OS?

Sent: Mið 10. Sep 2008 19:20
af beatmaster
Jæja, þá er ég kominn með nýtt rigg;E6750, 2GB OCZ Reaper 1066mhz og 9600GT. :)

Þá er kominn spurningin góða, upp á performance, hvort á ég að nota 250 GB IDE diskinn minn eða 250 GB SATA diskinn minn í þennann turn, fyndi ég nokkuð einhvern mun á að nota IDE diskinn frekar en SATA diskinn?

Ástæðan fyrir spurningunni er sú að SATA diskurinn er miklu háværari en IDE diskurinn :?

IDE diskurinn er Seagate ST3250820A (data sheet hérna)
SATA diskurinn er Seagate ST3250823AS (manual hér)

Re: IDE eða SATA undir OS?

Sent: Mið 10. Sep 2008 19:48
af Dári
Það enginn hraðamunur á ide og sata.

Re: IDE eða SATA undir OS?

Sent: Mið 10. Sep 2008 20:53
af AntiTrust
Dári skrifaði:Það enginn hraðamunur á ide og sata.


Undir flestum kringumstæðum, rétt. En þar sem SATA hefur enga Slave/Master möguleika, þá er SATA oft að skila RAIDi 15mb/s hraðara performance, og sérstaklega í multitasking.

Basicly, munurinn er sama og enginn, en það munar þó því að vera með gjörsamlega smooth going OS eða örlítið lagging OS.

Re: IDE eða SATA undir OS?

Sent: Mið 10. Sep 2008 21:30
af beatmaster
OK en hvað myndi fólk mæla með sem partition stærð undir Win XP?

Re: IDE eða SATA undir OS?

Sent: Mán 15. Sep 2008 15:44
af boot.ini
25 - 30 GB hafa reynst mér vel