Síða 1 af 1

Stærð á ATI HD4870 + Ný tölva

Sent: Lau 30. Ágú 2008 18:03
af Saphira
Jæja, ætla að fá mér nýja tölvu og var að pæla hvort að þetta kort kæmist inn í turninn minn?

Samkvæmt einhverju forumi er það 24cm langt (Sem mér finnst sick stórt, þar sem það kæmist rétt svo inn í Tsunami kassann minn...)

Kassarnir sem ég var að hugsa um eru Antec Sonata kassarnir Antec Sonata 550 Plus

Getið þið hjálpað mér með þetta?


Edit: Best að nýta bara þráðinn:

Er þetta annars ekki fín samsetning (ef að skjákortið passar það er :?)

Antec Sonata Plus 550
Samsung 1TB Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn
Gigabyte EP35-DS3L
SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz
Intel Core 2 Duo E8400
PowerColor ATI Radeon HD4870 512MB
Thermaltake Silent 775D kælivifta

Re: Stærð á ATI HD4870 + Ný tölva

Sent: Lau 30. Ágú 2008 19:46
af dagvaktin
Ju kortið passar í, ég á sjálfur sona kassa og er mjög sáttur við hann. Eru búinn að kaupa kortið?

Re: Stærð á ATI HD4870 + Ný tölva

Sent: Lau 30. Ágú 2008 20:01
af Saphira
dagvaktin skrifaði:Ju kortið passar í, ég á sjálfur sona kassa og er mjög sáttur við hann. Eru búinn að kaupa kortið?


Flott er, takk :)

En nei ekki enn, fer líklegast í það í kvöld bara.